Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 138

Andvari - 01.01.1974, Side 138
136 ÓLAFUR RJÖRNSSON ANDVARI þús. árið 1900 í 585 þús. 1914 og l<úm á sama tíma úr 23.5 þús. í 25.4 þús. 1914. Sem eina merkustu framför þcssa tímabils má nefna símasamband fslands við út- lönd og lagningu símalínu frá Reykjavík norður um land til SeySisfjarSar 1906. Hlaut þaS aS greiSa mjög fyrir öllum viS- skiptum bæSi innanlands og viS um'heim- inn. Þá var og á þessu tímabili byggS fyrsta rafstöS hér á landi (1902), sem þó var aSeins 10 kílówattsstundir, og fyrsta bifreiðin flutt inn vestan um haf (1913). Hvort tveggja mátti skoða sem tilrauna- starfsemi, sem fyrst um sinn hafði ekki efnahagslega þýðingu, en þeirn mun meiri síSar. Heimsstyrjöldin 1914-18. Þótt fsland lægi fjarri vígvöllum fyrri heimsstyrjaldarinnar, snerti hún í þcim mæli þær þjóðir, er við höfðum þá mest viðskipti við, aS áhrif hcnnar á efnahags- afkomu þjóðarinnar urðu mikil. Gagn- stætt þ\ú sem varð á seinni heimsstyrj- aldarárunum, má telja, að þau hafi í heild verið fremur neikvæð en jákvæS. Framan af styrjöldinni, eða árin 1914 -1916, voru viðskiptakjör þó hagstæð, þar eð útfluttar vörur hækkuðu meira en innfluttar, og var verzlunarjöfnuður hag- stæður þessi ár, einkum árið 1915. Sýnir eftirfarandi tafla þróun innflutnings- og útflutningsverðmæta á árunum 1914-18 og verzlunarjöfnuS á sama tíma: Verðvísitölur (1913=100) Ár Innfl. Útfl. Verzl.jöfn- uður/Verðmæti útfl. -r- vcrðmæti innfl., 1000 kr. 1914 100 104 2719 1915 141 175 13373 1916 184 201 923 1917 286 217 13450 1918 373 247 -j-5108 Eins og tölurnar bera meS sér, eru við- skiptakjör mjög liagstæð fram til ársins 1916, þar sem verð útfluttrar vöru hækk- ar meira en innfluttrar. VcrzlunarjöfnuS- ur, eSa vöruskiptajöfnuður, eins og það cr kallað nú, er einnig hagstæður, sérstak- lega þó árið 1915. ÁriS 1917 snýst þetta við, þar sem innflutt vara hækkar nú miklu meira í verði en útflutt og hin versnandi viðskiptakjör leiddu nú til mjög óhagstæðs verzlunarjafnaðar tvö síðustu heimsstyrjaldarárin. Fleira gekk þó í óhag á síðari árum fyrri heimsstyrjaldarinnar en hin versn- andi viðskiptakjör. Árið 1917 neyddu Bandamenn Islendinga til þcss að selja þeim helming togaraflota síns, eða 10 af 20 togurum, sem Islendingar áttu þá. VerSlagsþróun stríðsáranna var land- búnaðinum óhagstæð, þar sem búvara hækkaði minna en nam hinni almennu verSlagshækkun. Átti þetta einkum við um mjólkurafurðir og aðra búvöru, sem seld var á innlendum markaði, en fyrstu styrjaldarárin var kjötvcrð bagstætt, eins og á annarri matvöru, sem út var flutt. Hið óhagstæða verSlag, sem landbúnað- urinn bjó viS á stríðsárunum, átti þátt í því, aS mjög dró úr jarðabótaframkvæmd- um, sem eins og áður greinir höfðu ver- ið mjög vaxandi fyrir stríð. Þannig fækk- aði unnum dagsverkum að jarðabótum úr 148 þús. að meðaltali á ári 1911-14 í 94 þús. 1915-18 og var komin niður í 68 þús. 1918. Á fyrri heimsstyrjaldarárunum kynnt- ust íslcndingar verðbólguvandamálinu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.