Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 145

Andvari - 01.01.1974, Síða 145
ANDVARI 1>HÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 143 um frá þeiim tíma, og hélzt það fyrirkomu- lag óslitið þar til 1950. Innflutningshöftin, eins og þau voru framkvæmd, hlutu að skapa ýmsum inn- lendum iðngreinum mjög hagstæð skil- yrði. Innflutningstakmörkununum var einkum beitt gegn fullunnum neyzluvör- um, sem taldar voru miður þarfar, en hrá- efni og neyzluvörur, er taldar voru til nauðsynja og ekki voru framleiddar inn- anlands, látnar sitja fyrir, er leyfi voru veitt. Sá iðnaður sem einkum blómgaðist í skjóli haftanna var því neyzluvöruiðn- aður, sem framleiddi úr crlendum hráefn- um fyrir innlendan markað. Höftin vernduðu þessar iðngreinar fyrir sam- keppni erlendis frá, og þær voru gjarnan látnar sitja fyrir um innflutningsleyfi til kaupa á hráefnum og tæ'kjum, m. a. vegna þeirrar atvinnu, sem starfscmi þessi vcitti, en meira og minna atvinnuleysi var öll stríðsárin. Iðnaður, sem fram- leiddi framleiðslur örur, eins og t. d. veið- arfæragerðir, átti hins vegar erfiðara upp- dráttar, þar sem ekki þótti fært að tak- marka eða banna innflutning veiðarfæra. A kreppuárunum óx þannig upp margvíslegur neyzluvöruiðnaður í skjóli innflutningshaftanna, svo sem ýmiss kon- ar klæðagerð, skógerðir, efnaiðnaður alls konar o. fl., auk þess sem sá neyzluvöru- iðnaður sem fyrir var efldist, svo sem sælgætis- og gosdrykkjagerðir. Einhver brögð munu þó hafa verið að því, að hreinum „gervi“-iðnaði hafi verið kom- ið á fót til þess að fara þannig í kring- um innflutningshöftin, þannig að „hrá- efnið“ til slíks iðnaðar var raunverulega fullunnin vara, sem aðeins var látin i umbúðir hér á landi, en innflutningur hráefna hafði að öðru jöfnu forgangsrétt, að því er snerti veitingu innflutnings- leyfa. Vafalaust hefir þessi eíling neyzlu- vöruiðnaðarins átt þátt í því að draga úr atvinnuleysi, en „iðnvæðingu", sem þannig var byggð upp, fylgdi sá ókostur, að rnörg iðnfyrirtækjanna voru óhag- kvæm í rekstri vegna smæðar íslenzka markaðarins og hlutu því að lcnda í erf- iðleikum, þegar losað var um innflutn- ingshöftin, eins og reynslan sýndi síðar. Á þessu tímabili komst vcrulegur skrið- ur á rafvæðingu landsins, sem byrjað hafði í mjög smáum stíl upp úr aldamótum. Árið 1921 tók Elliðaárstöðin, er fram- lciða skyldi rafmagn til ljósa og suðu fyrir Reykjavík, til starfa, en afkastageta hennar var aðeins rúmlega 1000 kw. Fyrsta stórvirkjunin, sem ráðizt var í hér á landi, var fyrsti áfangi Sogsvirkjun- ar, Ljósafossstöðin, er tók til starfa árið 1937 með tæplega 9000 kwh. afkasta- gctu. 1939 höfðu um 60% landsmanna fcngið rafmagn til afnota. 1 samgöngumálum urðu vcrulegar um- bætur á tímabilinu, einkum í vegamál- um. Laust fyrir aldamót höfðu verið sett vegalög, sem gerðu ráð fyrir því, að lands- sjóður kostaði lagningu akvega frá helztu bæjum út á land. Lítið var þó um vega- gcrð fram yfir fyrri heimsstyrjöld, hins vegar höfðu nokkur stórfljót verið brú- uð, og hófstsúþróun með brúun Olfusár 1890. En að lokinni fyrri heimsstyrj- öldinni kornst skriður á vegalagningar, og um 1930 voru öll helztu byggðalög lands- ins tengd akfærum vegum, a. m. k. að sumarlagi. Á árunum 1927-1937 þre- faldaðist lengd akfærra þjóðvega. Bctra vegakcrfi var svo undirstaða aukinnar bif- reiðanotkunar, sem gjörbylti öllum sam- göngum á landi. Fyrsta bifreiðin var flutt hingað til lands árið 1913, en að lokinni heimsstyrjöldinni hófst innflutningur þeirra fyrir alvöru, og árið 1939 var tala
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.