Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 157

Andvari - 01.01.1974, Side 157
ANDVARI RÆÐA VIÐ GUÐSÞJÓNUSTU í LAUFÁSKIRKJU 2. ÁGÚST 1874 155 12. Kenn oss svo að telja vora daga, að vér verðum forsjálir. 13. Snú þér til vor, Drottinn! Hversu lengi aumkastu yfir þína þénara. 14. Metta oss fljótt með þinni miskunn; svo munum vér fagna og gleðja oss alla daga vors lífs. 15. Gleð oss nú eins marga daga og þú hefir oss beygt, eins mörg ár og vér höfum séð ólukku. 16. Lát þína þjóna sjá þitt verk og þeirra börn þína dýrð. 17. Drottins, vors Guðs, góðgirni veri yfir oss og staðfesti verk vorra handa, já, lát þér þóknast að staðfesta verkin vorra handa. Sá ræðutexti, er þér nú heyrðuð, mínir elskuðu vinir, hann er að vísu tek- inn úr einum á meðal hinna mörgu sálma, sem kenndir eru við nafn skáld- konungsins í ísrael. En orðin eru þó eigi í fyrstu frá honum sjálfum kornin; þau voru þegar kunn löngu fyrir daga Davíðs, svo sem yfirskriftin vottar yfir hinum 90. sálmi hans, því hún segir, að þessi sálmur sé ,,bæn Mósis, þess guðsmanns“. Enda sambjóða og orðin næsta vel anda og hugsunum Mósis. Vér lesum það síðla í hinni 5. bók, sem eignuð er þessurn erindsreka Guðs og leiðtoga þjóðar hans, að þá er hann var orðinn gamall maður og vissi það, að skammt mundi eftir sinnar ævi, jafnvel þó eigi væri honurn enn tekin að glepjast sýn eða þverra mátt- ur, þá kallaði hann fyrir sig alla öldunga og höfuðsmenn ísraels kynkvísla og talaði við þá enn einu sinni með hjartnæmri og hátíðlegri ræðu. í þessari ræðu, sem ritningin nefnir svanasöng Mósis, hafði hann margar ágætar fortölur fyrir þjóð sinni, en aðalefnið var það, að hann vísaði henni með alvöru og krafti til Guðs og leiddi henni það sem rækilegast fyrir sjónir, að frá honum einum hefði henni að undanförnu komið hjálpin og frelsið, og frá honurn einum yrði henni og hér eftir að koma hjálpin og frelsið. Að þessu lýtur það, sem hann segir strax í öndvefðum söngnum: Gefið Guði vorum dýrðina! Hann er hellu- bjarg, fullkomin hans verk og réttir hans vegir. - Elve líkur er eigi Móses sjálfum sér, svo ræða hans kemur niður á einn stað með þessum orðum og þeim, er hann byrjar með bænarsálminn: Drottinn! Þú varst vort athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöllin fæddust og þú til bjóst jörðina og heiminn, já, frá eilífð til eilífðar ertu Guð. - Elvort sem hann heldur snýr máli sínu með áminnandi rödd til þjóðar sinnar ellegar með ákallandi rödd til hans, sem hafinn er yfir allar þjóðir, hverfur hugur hans þó þegar að hinu sama marki, að lofgjörð hins eilífa skapara, að traustinu til hins almáttuga verndara og trúfasta hjálpara. Ég vil vegsama Drottins nafn segir hin dýpsta og ríkasta eftirlanganin í brjósti hans. Upp til Drottins vill hinn mikli guðsmaður lyfta augum sínum og augum þjóðar sinnar með auðmjúkri lotning og innilegu þakklæti samfara heilagri trú og öruggri von til þeirrar miskunnsemi, sem tekur aldrei enda. Ég heyri því og í gegnum hinn fyrirlagða texta eina áskorun hljóma til vor og til allrar þjóðar vorrar, hvar sem söfnuðir hennar koma saman til guðsþjónustu sinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.