Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 164

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 164
162 BJÖRN HALLDÓRSSON ANDVARI lengi hafði lagt allan hug á það að leysa sem hezt af hendi eftir vilja Guðs þá hina vandasömu þjónustu, er honum hafði verið fengin. Að hlýðnin við boð- orð Guðs sé hinn eini vegur til þess, að Guðs fólk megi æ eiga vísa von hans hjálpar og frelsis, það hefur enginn maður oftar og með sltýrari orðum tekið fram en Móses, hinn mikli forgöngumaður þjóðar sinnar, og þetta hið sama brýnir hann enn fyrir þjóðinni í skilnaðarljóðum sínum með hátíðlegri alvöru- gefni. Enda eigum vér og kost á að lesa nálega á hverju hlaði í sögu ísraels- manna þann hinn merkilega lærdóm, að réttlætið upp hefur þjóðirnar, en syndin er lands og lýða tjón. Og engin nýmæli á þúsundum áranna hafa breytt þessu heilaga lögmáli allt frarn á vora daga. Það nær engu síður til vorrar þjóðar en Gyðingaþjóðar, engu síður til vorra tíma en hennar tíma. Hver sem því vill sjá svo fyrir sínu ráði, að honum vegni vel í landinu, hvort sem hann er heldur hár eða lágur, hann gefi Guði vorum dýrðina! Já, gefið honum dýrðina, mínir elskuðu vinir, eigi aðeins á aldamótum og áramótum, eigi aðeins dag og dag, heldur alla daga; cigi aðeins hér í því húsi, sem honum er eignað, heldur utan kirkju í lífi yðar og hreytni; eigi aðeins í orðum og söngurn, heldur í verki og sannleika. Eftir þeim fréttum, sem til vor hafa borizt, höfum vér það fyrir satt, að konungur vor sé um þessar rnundir kominn lrá Danmörku til íslands og hlýði nú í dag ásamt með nokkrum göfugum fylgdarmönnum úr hirð sinni á guðs- þjónustugjörð í höfuðkirkju eyjar vorrar. Þar þykist ég vita, að og sé saman komið hið helzta stórmenni landsins og mikill fjöldi annars fólks. Hvílíka ræ;ðu þessir hinir tignu og ótignu menn fá þar að heyra, það er mér eigi ætlað að vita nú að sinni. En ef að guðsmaðurinn Móses, hinn höfðingjadjarfi franr- sögumaður á fundi Faraós og undir eins hinn ástríki hirðir og fræðari þjóðar sinnar, væri nú risinn upp af gröf sinni og fengi hljóð til að mæla við þennan mannsöfnuð, við konung vorn og hirðmenn hans, við yfirmenn vora og alþýðuna í landinu, þá ætla ég, að ræða hans rnundi í fám orðum hljóða á þessa leið: Gefið Guði dýrðina, þér hinir fremstu drottnar, sem hafið í höndum stjórnar- ráð landsins, og munið til þess, að þér eigið og Drottin á himni! Gefið Guði dýrðina, þér embættismenn og þjónar landstjórnarinnar. Gefið eigi aðeins keisaranum hvað keisarans er, heldur og Guði hvað Guðs er. Gætið þess, að eigi er nein valdstétt til nema frá Guði, að þér eruð skipaðir til þess að vaka yfir hans arfleifð. Látið því og hinn undirgefna lýð njóta góðs af yður og yðar verki. Gangið á undan honum eigi til að spilla, heldur til að bæta og gjörið honum kost á að nema það af yðar dæmi að leggja rækt við Guðs hús og bera lotn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.