Andvari - 01.01.1897, Blaðsíða 187
181
ur síns, meðan hann lifir, en móður sinnar, ef hún
lifir mann sinn. Oskilgetið barn á framfærslusveit
móður sinnar (§ 21). Sjerhver, sem fiytur inn i
sveitina, skal, ef fátækrastjórnin þar krefst þess,
innan tiltekins tíma útvega vottorð frá sóknarprest-
inum, þaðan er innflytjandinn kemur, um nafn, ald-
ur og fæðingarstað sinn og þeirra, sem með honum
flytja, svo og hve lengi hann hefir verið í þeirri
sveit, er hann flytur úr (§ 29). Dvalarsveit skal og
veita styrk þeim þurfamönnum, sem annarsstaðar
eiga framfærslusveit, en rannsaka ber þá innan 14
daga, hvar þurfatnaðurinn eigi sveit, og skal settda
tilkynning um styrkinn áður en þessi frestur er út-
runninn, til þeirrar sveitar, þar er álíta má að
þurfamaðurinn eigi framfærslu. Framf'ærslusveitin
á þá að greiða s/4 af styrknum en dvalarvistin y4 ef
þurfamaðurinn hefir verið 1 ár i dvalarsveitinni, áð-
ur en styrkurinn var veittur, annars greiðir fram-
færslusveit allan þann styrk, er löglega heflr veitt-
ur verið og kraíizt hefir verið i tæka tíð (1. 1890 §
26). Kostnaður við heimsending manns á f'ramfærslu-
sveit sína greiðist af sjóði hennar (§ 27). Deilur
milli sveita um framfærsluskyldu skai stjórnardeild
sú úrskurða, er fátækramál heyra undir, sje eigi um
meiri upphæð að ræða en 200 kr., og eigi sje að
ræða um framfærsiu manns framvegis; aðrar deilur
um framfærslu úrskurðar hið sarna stjórnarvald, ef
hlutaðeigandi fátækranefndir óska þes>; annars eru
slikar þrætur dómstólamál.
Svíþjóð.
Sjá kgl. tilskipun um fátækramálefni frá 9.
júní 1871.
Hafi barn innan 15 ára, eða sá, er eigi getur
L