Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 19

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 19
69. gr. stjskr. er sérstaklega vísað til þessara tveggja ákvæða.18 Verður því að líkindum að leggja til grundvallar að skýra beri 1. mgr. 69. gr. stjskr. með hlið- sjón af þessum ákvæðum MSE og ABSR eftir því sem við á.19 2.4 Áhrif réttarheimspekilegra forsendna að baki Iögmætisreglu refsiréttar við túlkun 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar Stjómarskrárákvæði eiga sér öll tiltekna forsögu og ákveðnar réttarheim- spekilegar forsendur sem hafa verður í huga við skýringu þeirra. Enda þótt grunnviðmiðun stjómarskrártúlkunar sé texti viðkomandi ákvæðis, eins og við aðra Iögskýringu, getur slík túlkun hvorki verið trúverðug né fullnægjandi nema túlkandinn tileinki sér og hafi vald á þeim lögfræðilegu, og ekki síst réttarheimspekilegu viðfangsefnum, sem hafa þýðingu þegar innihald stjómar- skrárákvæða er ákveðið. Réttarheimildaleg staða stjómarskrárinnar og sá háttur við framsetningu ákvæða hennar að orða þar aðeins tilteknar meginreglur um samskipti handhafa ríkisvalds og ákveðin grunnréttindi borgaranna leiða til þess að túlkun stjómarskrárákvæða, innan leyfilegs ramma textans, getur ekki nema að hluta til ráðist af hefðbundnum lögskýringaraðferðum. Inntak og gildissvið stjómarskrárákvæða verður því í nokkrum mæli að taka mið af þeim réttarheimspekilegu forsendum sem búa að baki viðkomandi ákvæði og þeirri meginreglu sem það hefur að geyma.20 18 Alþt. 1994-1995, A-deild, bls. 2095. Ákvæði 1. mgr. 7. gr. MSE er svohljóðandi í íslenskri þýðingu fylgiskjals með lögum nr. 62/1994: „Engan skal telja sekan um afbrot hafi verknaður sá eða aðgerðaleysi, sem hann er borinn, eigi varðað refsingu að landslögum eða þjóðarétti þá framin voru. Eigi má heldur dæma mann til þyngri refsingar en lög leyfðu þegar afbrotið var framið“. Ákvæði 1. mgr. 15. gr. Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjómmálaleg réttindi, sbr. auglýsing nr. 10 28. ágúst 1979, er svohljóðandi í íslenskri þýðingu fylgiskjals II. a. með auglýsingu nr. 10/1979: „Engan skal telja sekan um glæpsamlegt athæfi hafi verknaður sá eða aðgerðaleysi sem hann er borinn ekki varðað refsingu að landslögum eða þjóðarétti á þeim tíma er verknaðurinn eða aðgerðaleysið átti sér stað. Eigi má heldur dæma hann til þyngri refsingar en þeirrar sem að lögum var leyfð þegar verknaðurinn var framinn. Nú er, eftir að hið glæpsamlega athæfi var framið, lög- leitt ákvæði þar sem beita má vægari refsingu og skal þá misgerðamaðurinn njóta góðs af því“. 19 Sjá hér Róbert R. Spanó: „Ákvæði 1. mgr. 68. gr. stjómarskrárinnar um bann við ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu". Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Islands. Háskólaút- gáfan (2003), kafli 2 á bls. 638-644, þar sem nánar em útfærð viðhorf mín til skýringar stjómar- skrárákvæða til samræmis við ákvæði þjóðréttarsamninga. 20 Jens Peter Christensen: Forfatningsretten og det levende liv. Jurist- og 0konomforbundets Forlag. Kaupmannahöfn (1990), kafli 6, bls. 157-177; Alf Ross: Dansk Statsforfatningsret. Nyt Nordisk Forlag. 3. útg. Kaupmannahöfn (1983), bls. 52-56 og Jón Steinar Gunnlaugsson: „Um viðhorf við skýringar á mannréttindaákvæðum stjómarskrár'f Tímarit lögfræðinga. 3. hefti. 38. árg. (1988), bls. 137-147. Ég tek fram að með þessu er ekki verið að halda því fram að rök standi almennt til þess að skýra stjómarskrárákvæði með breytilegum eða framsœkmtm skýríngar- aðferðum. Sltk lögskýringaraðferð er raunar aðeins lögfræðilega haldbær að mínu áliti ef sýnt þykir af texta viðkomandi stjómarskrárákvæðis að stjómarskrárgjafinn hafi beinlínis boðið að til slíkrar lögskýringaraðferðar skuli litið við nánari afmörkun á inntaki og gildissviði ákvæðisins. Ákvæði 1. mgr. 68. gr. stjskr. er dæmi um þetta, sjá hér almennt um þetta ákvæði Róbert R. Spanó: „Ákvæði 1. mgr. 68. gr. stjómarskrárinnar um bann við ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð að refsingu", bls. 635-682. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.