Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 153

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 153
ur nefnilega til skoðunar vanræksla þess „sem skylt var að gœta þess, að varúð þessi sé viðhöfð“ (auðkennt hér). Hins vegar segir þar ekkert um afhverju leiða megi þá skyldu. Því má hugsa sér að slík skylda verði ekki aðeins leidd af að- stæðum eða almennum reglum heldur einnig lögum eða ákvæðum skilmála. Þannig nefnir Amljótur Bjömsson að mat á því til hverra fyrirmæli um varúð ná fari fyrst og fremst eftir efni vátryggingarsamnings.349 Sindballe nefnir einnig að í vátryggingarsamningnum verði kveðið á um hverjum beri að gæta varúðarreglna. Þannig verði t.d. í sjótryggingum kveðið á um að vanræksla skipstjóra á að gæta varúðarreglna skuli metin eftir 51. gr. FAL.350 Af umfjöll- un þeirra Amljóts Bjömssonar og Sindballe verður hins vegar ekki ráðið hvort lengra verði gengið en leiðir af almennum reglum um samsömun þriðja manns og vátryggðs, þegar um vanrækslu varúðarreglna er að ræða. Vanræksla skip- stjórans í dæmi Sindballe yrði t.d. að öllum lrkindum metin út frá 51. gr. FAL óháð því hvort ákvæði þess efnis væri að finna í skilmálum. Skoðun hans er því e.t.v. ekki svo frábrugðin þeirri skoðun Selmer, sem getið var hér að ofan, þeg- ar öllu er á botninn hvolft. Eins og sjá má af þeim ólíku sjónarmiðum sem hér vom rakin veltur niður- staðan í raun á skýringu orðanna „sem skylt var að gæta þess, að varúð þessi sé viðhöfð“ í 1. mgr. 51. gr. VSL. Telja má að fyrra sjónarmiðið hafi meira til síns máls. Ákvæði 51. gr. VSL er ætlað að veita vátryggðum sérstaka vernd þegar brotið er gegn varúðarreglum og greinin er ófrávíkjanleg að svo miklu leyti sem frávik leiða til óhagstæðari niðurstöðu fyrir vátryggðan. Þá má telja það al- mennt viðurkennt lögskýringarsjónarmið innan vátryggingaréttar að fremur skuli velja þann skýringarkost sem er vátryggðum hagfelldari, leiki vafi á um skýringu lagaákvæðis, ekki síður en á við um skýringu skilmálaákvæða. Með hliðsjón af þessu má telja að löggjafinn hefði þurft að kveða á um það með skýrari hætti ef ætlun hans var sú að veita félaginu heimild til að víkka þann hóp sem skylt er að gæta varúðarreglna í skilningi 1. mgr. 51. gr. VSL umfram það sem leitt verður af greininni sjálfri og aðstæðum hverju sinni. Þá er rétt að hafa í huga að það kann að vera afar ósanngjamt í garð vátryggðs að félagið verði laust úr ábyrgð vegna vanrækslu algjörlega óviðkomandi þriðja manns á að gæta varúðarreglna, á grundvelli ákvæðis þess efnis í skilmálum. Þegar um óviðkomandi aðila er að ræða hefur vátryggður eðli máls samkvæmt sjaldnast nokkra möguleika á því að gæta þess að varúðarreglur séu virtar. Möguleikinn á því að vátryggingaratburðurinn gerist í tengslum við brot gegn varúðarreglu er því fyrir hendi þrátt fyrir ítrustu varkárni af hálfu vátryggðs. Væri félaginu heimilt að víkka út þann hóp, sem skylt er að gæta varúðarreglna, jafnvel þannig að hann næði til fjölda óviðkomandi einstaklinga, má sjá í hendi sér að slík ákvæði ættu lítið skylt við „varúð“ eða möguleika þeirra sem tengjast hin- um vátryggðu hagsmunum til að „gæta varúðar“. Niðurstaðan hér verður því sú 349 Arnljótur Björnsson. (1986), bls. 63. 350 Sindballe. (1948), bls. 105. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.