Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 42

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 42
Dómstólar hafa á undanfömum árum þrengt að svigrúmi löggjafans til að framselja vald til að takmarka t.d. friðhelgi einkalífs, sbr. H 27. nóvember 2003, nr. 151/2003 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði), og friðhelgi eignaréttar og atvinnufrelsi, sbr. H 1996 2956 (útflutningsleyfi) og H 2000 1621 (Stjömu- grísmál).76 Dómstólar hafa m.ö.o. gefið lagaáskilnaðarreglum stjómarskrár- innar aukið vægi. Hin lagalega afmörkun þessarar þróunar endurspeglast í eftir- farandi kröfum sem gerðar hafa verið til lagaáskilnaðarreglu 72. og 75. gr. stjskr. og fram koma í dómi Hæstaréttar H 2000 1621 (Stjörnugrísmál):77 [Akvæði 72. og 75. gr.] stjómarskrárinnar verða ekki túlkuð öðruvísi en svo, að hinum almenna löggjafa sé óheimilt að fela framkvæmdarvaldshöfum óhefta ákvörð- un um þessi efni. Löggjöfin verður að mæla fyrir um meginreglur, þar sem fram komi takmörk og umfang þeirrar réttindaskerðingar, sem talin er nauðsynleg.78 Ef lagt er til grundvallar að lagaáskilnaðarreglur stjómarskrárinnar geri ráð fyrir að ekki sé hægt að skerða tiltekin grunnréttindi án þess að löggjafinn hafi a.m.k. tekið afstöðu til þeirra meginreglna sem um hana gilda, þar sem fram komi takmörk og umfang þeirrar réttindaskerðingar sem Alþingi telur nauð- synlega, fæ ég ekki séð að ástæða sé til að gera minni kröfur til áskilnaðar um inntak refsiheimildar samkvæmt 1. mgr. 69. gr. stjskr. Með þessu er ekki verið að halda því fram að sömu takmarkanir á svigrúmi löggjafans til að framselja lagasetningarvald, og lagðar hafa verið til grundvallar við skýringu 71.-75. gr. stjskr., eigi í öllum tilvikum við þegar fyrir liggur að ákveða hvort og þá að hvaða marki sé heimilt að framselja lagasetningarvald á grundvelli 1. mgr. 69. gr. stjskr. til að setja refsiákvæði á tilteknu sviði. Það kann þannig að vera nauðsynlegt að gera eftir atvikum vægari kröfur til þess að afstaða löggjafans um inntak refsiheimildar liggi fyrir þegar rík þörf er fyrir að nýta útfœrslu- og 76 Sjá nánar Páll Hreinsson: „Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar''. Lfndæla, Sigurður Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (2001), bls. 399-421. 77 Samhljóða orðalag kemur fram í H 1996 2956 (útflutningsleyfi). 78 Af forsendum Hæstaréttar í H 27. nóvember 2003, nr. 151/2003 (gagnagrunnur á heil- brigðissviði), verður að mínu áliti ráðið að þessi afmörkun kunni einnig að hafa verið höfð til hlið- sjónar þar við túlkun lagaáskilnaðarreglu 71. gr. stjskr. I dóminum segir m.a. svo um stjómskipulegt samræmi laga nr. 139/1998 og lagaáskilnaðarreglu 1. mgr. 71. gr. stjskr.: „... Vegna þeirra skyldna, sem 1. mgr. 71. gr. stjómarskrárinnar leggur samkvæmt áðursögðu á löggjafann til að tryggja frið- helgi einkalífs, getur ekki komið hér f staðinn ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagna- gronns á heilbrigðissviði, sem lagt er í hendur opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi við ákvednar og lögmœltar viðmiðanir að styðjast í störfum sínum. Nægir heldur ekki í þessu skyni að leggja í hendur ráðherra að setja skilmála í rekstrarleyfi eða fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja um þessi efni verklagsreglur, sem á öllum stigum geta verið breytingum háðar innan þeirra lítt afgerandi marka, sem ákvœði laga nr. 13911998 setja“. (Skál. höf.) 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.