Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 152

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 152
félagið vilji draga úr hættunni á bruna af völdum reykinga á brunatryggðri fast- eign og setji því varúðarreglu í skilmála sína þess efnis að bannað sé að reykja í tilteknum hlutum hennar. Félagið gengur hins vegar lengra til að vemda hags- muni sína og setur í varúðarregluna afdráttarlaust ákvæði þess efnis að engu varði hver brýtur varúðarregluna, hvort sem það er vátryggður, gestir hans eða óviðkomandi aðilar. Vaknar þá spumingin um gildi slíks ákvæðis. Ekki er við dómaframkvæmd að styðjast að þessu leyti og kann það að vera til marks um að vátryggingafélög hafi ekki séð ástæðu til að takmarka ábyrgð sína með þess- um hætti. Færa má rök jafnt á móti og með samsömun í þessu tilviki og verða hér rakin þau helstu. í 1. mgr. 51. gr. VSL er gert ráð fyrir því að vanræksla þriðja manns á að gæta varúðarreglu geti haft sömu áhrif á ábyrgð félagsins og vanræksla vá- tryggðs. Er í því sambandi talað um að viðkomandi þriðja manni hafi verið skylt „að gæta þess, að varúð þessi sé viðhöfð“. Hefur mikið verið ritað um hverjir geti talist til þess hóps sem skylt getur talist að gæta slíkrar varúðar. I 2. mlsl. 2. mgr. 51. gr. VSL segir efnislega að samningar þess efnis að félagið skuli leyst úr ábyrgð í ríkari mæli en leiðir af 1. mgr. 51. gr. VSL hafi ekki gildi að lögum.344 Má af því draga þá ályktun að ekki verði um frekari samsömun að ræða eftir ákvæðum skilmála en leitt verður af áðumefndum orðum 1. mgr. 51. gr. VSL. Selmer hallast að þessari niðurstöðu og telur að vátryggður skuli njóta vemdar FAL þegar um er að ræða vanrækslu manns, sem er án tengsla við vá- tryggðan, á að gæta varúðarreglna.345 Hins vegar mæli ekkert á móti „samsöm- unarákvæðurrí* sem feli í sér „sanngjama“ afmörkun á því hverjir skuli gæta fyrirmæla félagsins.346 Selrner nefnir einnig að ákvæði í þessa átt hafi verið metin góð og gild í norskum dómurn, svo sem skilmálaákvæði bifreiðatrygg- inga sem kveða á um að vanræksla þess, sem ábyrgur er fyrir vátryggðri bifreið, verði lögð að jöfnu við vanrækslu vátryggðs, bæði að því er varðar aðgæslu var- úðarreglna og eins þegar vátryggingaratburðinum er valdið af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi, eins og fram komi í RG 1974:689, sem reifaður er stutt- lega hér að framan í kafla 4.13.1.347 Thoming Hansen er á sama máli og telur að ekki verði um að ræða frekari samsömun þriðja manns og vátryggðs við van- rækslu á að gæta varúðarreglna en beinlínis verður leidd af 51. gr. FAL.348 Á hinn bóginn má færa rök fyrir því að 1. mgr. 51. gr. VSL verði einmitt skýrð á þann hátt að kveðið verði á um í skilmálum að vanræksla þriðja manns á að gæta varúðarreglna verði lögð að jöfnu við vanrækslu vátryggðs í öðrum tilvikum en leitt verður af greininni sjálfri. Samkvæmt 1. mgr. 51. gr. VSL kem- 344 Sjá Alþt. 1953 A, bls. 231. Á tilvitnuðum stað segir að umrætt ákvæði sé að ftnna í 3. mgr. 51. gr. VSL, en það er eins og áður er getið í 2. mlsl. 2. mgr. 51. gr. laganna. 345 Selmer, bls. 207. 346 Selmer, bls. 219. 347 Selmer, bls. 213. 348 Thorning Hansen, NFT 1951. bls. 342-343. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.