Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 107

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 107
3.9.3 Gildistími og tímamörk vátryggingar í vátryggingarskírteini kemur gildistími vátryggingarinnar jafnan fram. Slík ákvæði falla yfirleitt utan gildissviðs þeirra ófrávíkjanlegu reglna VSL sem hér eru til skoðunar.198 Félaginu er frjálst að ákvarða gildistíma tryggingarinnar og það verður laust úr ábyrgð þegar gildistími tryggingarinnar rennur út, án tillits til huglægrar afstöðu vátryggðs eða vátryggingartaka. Vátryggður gæti til dæm- is ekki krafist þess að gildistími ferðatryggingar hans framlengdist þar sem hann hefði verið lengur á ferðalagi erlendis en til stóð, þrátt fyrir að það væri af ástæðum sem honum yrði ekki um kennt.199 Þá verður einnig talið að ákvæði sem kveða á um að tryggingin gildi aðeins á tilteknu tímabili, tilteknum árstíma eða tíma dags, feli í sér hlutlæga takmörk- un á ábyrgð félagsins. Dómur Hæstaréttar íslands 10. október 2002 í málinu nr. 118/2002 I skilmálum sjúkratryggingar var ákvæði þess efnis að vátryggingin tæki ekki til versnandi heilsufarsástæðna sem rekja mætti til þess tímabils þegar vátryggingin var úr gildi. I dóminum var litið svo á að þar væri um að ræða hlutlæga ábyrgðartak- mörkun á gildissviði vátryggingarinnar sem ekki bryti gegn ákvæðum laga nr. 20/1954 um vátryggingarsamninga. Var félagið í framhaldi af því sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingarbóta vegna afleiðinga þess að heilsu vátryggðs hrakaði eftir að vátryggingin féll úr gildi. H 1949 UO200 Vátryggð flugvél skemmdist í lendingu. í skilmálum vátryggingarinnar sagði að vá- tryggingin tæki ekki til notkunar flugvélarinnar frá því klukkustund eftir sólarlag og þar til klukkustund eftir sólarupprás. Sannað þótti að flugvélin hefði lent meira en einni klukkustund eftir sólarlag og þótti vátryggingin því ekki ná til tjónsins.201 Skýring skilmálaákvæða, sem varða upphaf eða lok ábyrgðar félagsins, get- ur hins vegar verið vátryggðum nokkuð harkaleg. Dómur Hæstaréttar Danmerkur 29. júní 1998 í málinu nr. II 4/1998 (U 1998: 1380 (HD)) í september 1979 tók A slysatryggingu hjá vátryggingafélaginu F, en tryggingin tók einnig til nokkurra nánar tilgreindra sjúkdóma, þar á meðal MS (mænusiggs). í skil- málum tryggingarinnar var kveðið á um að félaginu væri ekki skylt að greiða bætur vegna sjúkdóma sem hefðu komið upp (opstár) áður en sex vikur væru liðnar frá því að tryggingin tók gildi samkvæmt vátryggingarskírteini. A hafði verið lögð inn á sjúkrahús árið 1969 vegna óskilgreindra einkenna í fótum og aftur árið 1974 vegna 198 Schmidt, (1943), bls. 159-160; Sindballe, (1948), bls. 25; Hellner. (1955), bls. 12 og (1965), bls. 82, NOU 1983:56, bls. 80; Selmer. bls. 195 og Sdrensen, (1990), bls. 213 og áframr 199 Selmer, bls. 195. 200 Rétt er að benda á að atvik þessa máls sem og dómurinn eru frá því fyrir gildistöku VSL. 201 Reifun byggð á DÍV. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.