Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 123

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 123
velta vöngum yfir því hvort það hafi skipt máli varðandi skýringu Hæstaréttar á skilmálaákvæðinu. Með hliðsjón af afdráttarlausu orðalagi í forsendum Hæstaréttar verður ekki talið að félagið hefði getað borið skilmálaákvæðið fyr- ir sig sem hlutlæga ábyrgðartakmörkun þrátt fyrir að það hefði spurt um fyrri einkenni á eyðublaðinu. Slík spuming hefði hins vegar að öllum líkindum gert það að verkum að 5. og 6. gr. VSL kæmu til skoðunar í stað 7. gr. laganna með þeim afleiðingum að félagið gæti hugsanlega losnað úr ábyrgð á grundvelli 6. gr. ef rangar upplýsingar hefðu verið gefnar þegar viðkomandi mátti sjá að þær væru rangar. Einfalt gáleysi vátryggingartaka gæti því m.ö.o. komið vátryggð- um í koll. Niðurstaða málsins hefði því oltið á góðri trú vátryggingartaka í sam- ræmi við ákvæði 4.-10. gr. VSL (hefði vátryggður borið þau ákvæði fyrir sig í málinu). Út frá forsendum dómsins er hins vegar erfitt að fullyrða um hvort orðalagsmunurinn milli hinna íslensku og dönsku skilmálaákvæða ráði úrslitum við mismunandi skýringu á þeim, svo vísað sé til dóms Hæstaréttar Danmerk- ur þann 29. júní 1998 í málinu nr. II 4/1998 (U 1998:1380 (HD)). í kafla 3.5 var lítillega fjallað um við hvaða tímamark er miðað þegar talað er um að sjúkdómur „komi upp“ og að hugsanlegt sé að félagið geti vísað til ákvæða sem þessara sem hlutlægra ábyrgðartakmarkana, þar sem þau feli ein- ungis í sér afmörkun á því hvað teljist til vátryggingaratburðarins. Verður hér vísað til þess sem þar segir. Hins vegar skal áréttað að vegna þess í hversu nán- um tengslum undanþágur vegna sjúkdóma standa við huglæga afstöðu vátrygg- ingartaka má telja sanngimisrök standa til þess að meta þær út frá reglum VSL um rangar upplýsingar við samningsgerð, líkt og talið var í H 1997 1808, þrátt fyrir að niðurstaða dómsins réðist af öðrum atriðum. Skýring undanþáguákvæða í slysatryggingum sem undanþiggja ábyrgð fé- lagsins slys, sem rekja má að einhverju leyti til sjúkdóma eða sjúklegs ástands þess sem tryggður er, ætti sjaldnast að valda nokkrum vandkvæðum. Slysa- trygging tekur aðeins til slysa sem slysatryggður verður fyrir og falla sjúkdóm- ar utan skilgreiningar þess hugtaks. Vátryggður fær fullar bætur hafi sjúkdóm- ur ekki verið höfuðorsök slyssins og skiptir ekki máli í því sambandi þó að í skilmálunum sé kveðið á um að undanþegin séu slys sem rekja megi að ein- hverju leyti til sjúkdóms.251 Úm frekari umfjöllun um efnið vísast til kafla 3.5 og 3.9.3 hér að framan. 4.6 Eiginleikar þess sem veldur vátryggingaratburðinum Það má hugsa sér að félagið setji í skilmála sína ákvæði sem fela í sér tak- markanir á ábyrgð vegna eiginleika þess sem veldur vátryggingaratburðinum. Sem dæmi má nefna að félagið undanþiggi sig ábyrgð vegna tjóna þar sem tjón- 251 Sorensen. (1990). bls. 106, 139 og 150, og (2002), bls. 428-429. í einhverjum tilvikum gæti þó komið til álita að beita pro rata reglu, sbr. Sorensen. (2002), á tilvitnuðum stað og Lvngso. (1994), bls. 819. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.