Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 140

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 140
Christrup nefnir að í skilmálum megi stundum sjá ákvæði þess efnis að beita skuli reglum FAL um rangar upplýsingar við samningsgerð eða aukna áhættu um þau tilvik þegar slysatryggður einstaklingur slasast á bifhjóli, í flugi eða við iðkun hættulegra íþrótta. Hins vegar sé beiting pro rata reglu illframkvæman- leg í þeim tilvikum, enda sé vandkvæðum bundið að reikna út iðgjald með hlið- sjón af því hvort slysatryggður hefur iðkað þær athafnir sem í ákvæðunum eru nefndar.312 I framhaldi af þessu má bæta því við að þegar rætt er um aukna áhættu hef- ur jafnan verið gengið út frá því að um varanlega áhættuaukningu sé að ræða.313 Um slíkt væri alla jafna ekki að ræða þegar slysatryggður fer í eina flugferð eða ökuferð á bifhjóli. Hæstiréttur Islands hefur hins vegar talið undanþágu í skil- málum slysatryggingar vegna flugs með einkaflugvél, varða aukna áhættu í skilningi VSL. H 1995 648 S var slysatryggður samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags hans við A. I 5. gr. skil- mála þeirra, sem giltu fyrir trygginguna, sagði undir fyrirsögninni „Ahættubreyting": „Sérhverjar breytingar, sem kunna að verða á starfi þess, sem tryggður er, og aðrar breytingar, sem hafa áhættuaukningu í för með sér, ber að tilkynna félaginu tafar- laust, svo að það geti dæmt um, hvort vátryggingin skuli gilda áfram óbreytt eða með breyttum kjörum. Sé slík tilkynning ekki send félaginu, er félagið laust úr ábyrgð, meðan áhættuaukningin varir, ef félagið myndi eigi hafa veitt vátryggingu, ef vitað hefði verið um hina breyttu áhættu, þegar vátryggingin var tekin“. Þá voru slys í einkaflugi undanskilin í skilmálum almennra slysatrygginga hjá vátryggingafélaginu V og þótti verða að túlka áðumefndan kjarasamning þannig að sambærilegar undan- þágur giltu í tryggingum samkvæmt honum. S slasaðist í fiugi með einkaflugvél og hafnaði A bótaskyldu vegna þess m.a. með vísan til áðumefndra skilmálaákvæða. í dómi Hæstaréttar segir: „Otvírætt má telja, að fiug með einkaflugvél feli í sér aukna áhættu miðað við hefðbundna frístundaiðju, og fram er komið, að trygging slíkrar áhættu er í raun að miklum mun dýrari en venjuleg trygging.... Með ofangreind atriði í huga verður að telja, að ferð áfrýjanda [S] með einkaflugvél hinn 16. júlí 1990 hafi falið í sér áhættubreytingu samkvæmt 5. gr. gildandi vátryggingarskilmála, sem studdist við 1. mgr. 121. gr. laga nr. 20/1954“. Var því A sýknað af kröfum S. I dóminum var ekki tekin nánari afstaða til 121. gr. VSL og ekki er þar að finna beinar vangaveltur um hvort félagið hefði tekið að sér trygginguna með þeim skilmálum að hún tæki einnig til flugs með einkaflugvél, eftir atvikum gegn greiðslu hærra iðgjalds. I forsendum dómsins segir einungis að trygging áhættu vegna flugs með einkaflugvél væri „að miklum mun dýrari en venjuleg trygging“. Niðurstaða dómsins virðist samt sem áður byggjast á sjónarmiðum um að félagið hefði hreinlega ekki tekið að sér trygginguna með þeim kjörum 312 Christrup, Juristcn 1941, bls. 174. 313 Arnljótur B jörnsson, (1986), bls. 53. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.