Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 75
tryggingunni skyldi félagið vera laust úr ábyrgð vegna tjóns sem rekja mætti til ófull- nægjandi viðhalds á lestinni. Sýnt þótti að bremsur lestarvagnsins hefðu verið í slæmu ástandi, en óljóst var hvort rekja mætti tjónið að einhverju leyti til þess. Fé- lagið neitaði greiðslu úr báðum tryggingunum með vísan til nefndra skilmálaákvæða. Hélt félagið því fram að ákvæðin fælu í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð þess, en bar aftur á móti ekki fyrir sig að um sök væri að ræða af hálfu vátryggðs við vanrækslu á viðhaldi vagnsins. Hæstiréttur Noregs var einróma í þeirri niðurstöðu sinni að félaginu væri skylt að greiða vátryggingarbætur vegna tjónsins. Taldi dómurinn óvíst að ástand bremsubún- aðar hefði haft áhrif á tjónið, en tók fram að ekki væri nauðsynlegt að taka beina af- stöðu til þess. Talið var að vátryggður skyldi fá tjón sitt bætt úr báðum tryggingun- um þrátt fyrir að rekja mætti tjónið til ástands lestarinnar, enda vœru umrœdd ákvœði ósamrýmanleg þeim hagsmunum vátryggðs sem tryggðir vœru með ófrávíkjanlegum reglum FAL. Ákvæði skilmálanna virtust byggja á hlutlægum atriðum, en í þeim fælist hins vegar vísun til þátta sem yfirleitt mœtti rekja til vanrœkslu vátryggðs af einum eða öðrum toga. Yrði því að skýra ákvæði skilmálanna með hliðsjón af regl- um FAL. Félagið hafði einnig vísað máli sínu til stuðnings til dómanna í NRT 1963:1164 (NH) og NRT 1965:437 (NH) þar sem sambærileg ákvæði höfðu verið talin gild eft- ir orðanna hljóðan. í dóminum segir hins vegar að í báðum síðastnefndum málum hefði vátryggður sýnt af sér gáleysi og væri niðurstaða málsins því ekki í andstöðu við þá dóma. Viðvíkjandi því hvaða ákvæði laganna heimiluðu að víkja til hliðar um- ræddum ákvæðum segir í dóminum að ekki væru efni til þess að beita 20. gr. FAL í þessu sambandi. Það færi hins vegar gegn meginreglu ófrávíkjanlegra reglna FAL að félagið væri laust úr ábyrgð í þessu tilviki þar sem ekki væri um gáleysi að ræða af hálfu vátryggðs. Umrædd skilmálaákvæði hefðu því ekki gildi gagnvart vátryggðum samkvæmt orðanna hljóðan, heldur losnaði félagið einungis úr ábyrgð ef vátryggður hefði sýnt af sér sök eins og ófrávíkjanleg ákvæði FAL gerðu að skilyrði. Þar sem félagið hafði hins vegar ekki borið fyrir sig að vátryggður hefði sýnt af sér sök var ekki þörf á því að taka afstöðu til þess hvort atvikið varðaði reglur FAL um aukna áhættu, varúðarreglur eða að atburðinum væri valdið af ásetningi eða van- gáratferli vátryggðs.80 Selmer kveður Hæstarétt Noregs hafa tekið nýja stefnu með dóminum frá 1979, eink- um að því er varðar tvö atriði, þ.e. annars vegar með því að slá því föstu að „dulbúnum hegðunarreglum" verði ekki beitt ef vátryggður hefur ekki sýnt af sér sök og hins veg- ar að ekki sé nauðsynlegt að benda á eitt tiltekið ákvæði FAL þegar slíkum skilmála- ákvæðum er vikið til hliðar, heldur nægi að talið verði að ákvæðið gangi gegn megin- reglu lagannaf1 80 Reifun byggð á Selmer. bls. 194. 81 Selmer, bls. 195. Deila má um hvort rétt sé að telja að umræddu skilmálaákvæði hafi í raun ver- 'ð „vikið til hliðar“. Telja má réttara að segja að það hafi verið skýrt með hliðsjón af ófrávíkjanleg- um reglum FAL og að félagið hafi þ.a.l. ekki getað borið það fyrir sig eftir orðanna hljóðan. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.