Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 149

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 149
Ekki er ljóst hversu lan^t vemd 18.-20. gr. VSL gagnvart vátryggðum verð- ur talin ná að þessu leyti. I greinargerð með frumvarpi til laga um vátrygging- arsamninga segir að í 18.-20. gr. sé fjallað um áhrif þess „að vátryggður eða annar maður, sem honum ber að svara fyrir, valda því, að vátryggingaratburð- urinn gerist“ (auðkennt hér).338 Með hliðsjón af þessum orðum má telja að fé- laginu sé ætlað nokkurt svigrúm til að kveða á um að saknæm hegðun þriðja manns verði lögð að jöfnu við slíka hegðun vátryggðs.339 Ekki verður hins veg- ar ráðið af dómaframkvæmd hversu langt heimild félagsins nær í þessum efn- um. Taka má undir skoðanir þeirra fræðimanna sem hér hefur verið vitnað til og telja að 1. mlsl. 20. gr. VSL nái einnig til einfalds gáleysis þriðja manns, enda er þar ekki rætt um gáleysi vátryggðs fremur en annarra, svo sem aftur á móti er gert í 1. og 2. mgr. 18. gr. laganna.340 Önnur takmörkun á heimild félagsins til samsömunar verður ekki leidd beinlínis af ákvæðum 18.-20. gr. VSL. Hins vegar má hafa hliðsjón af þeirri vemd sem 20. gr. VSL er ætlað að veita vá- tryggðum, eins og þeir Drachmann Bentzon og Christensen benda á, og þeirri meginreglu að vátryggður þurfi ekki að þola samsömun með þriðja manni. í öllu falli er ljóst að heimildum félagsins til að takmarka ábyrgð sína með sam- sömunarákvæðum hljóta að vera allnokkrar skorður settar. I einhverjum tilvik- um gætu sanngimissjónarmið auk þess staðið til þess að takmarka heimildir fé- lagsins í þessum efnum og hugsanlega kæmi beiting 36. gr. SML til skoðunar í undantekningartilvikum. Ekki verður þó útilokað að dómstólar teygi á gildis- sviði 18.-20. gr. VSL þannig að áhrif samsömunarákvæða á réttarstöðu vá- tryggðs verði milduð án þess að komi til beitingar 36. gr. SML.341 I framhaldi af því, sem hér hefur verið rakið, verður hins vegar að hafa í huga að rétt er að skilja á milli þeirra tilvika annars vegar þegar samsömunar- ákvæði ganga beinlínis gegn 18.-20. gr. VSL og þeirri vernd sem þeim er ætl- 338 Alþt. 1953 A, bls. 224. 339 Því má velta fyrir sér hvort líta megi á 85. og 100. gr. VSL sem sérreglur um samsömun, þannig aö ekki verði um frekari samsömun vátryggðs og þriðja manns að ræða, hvorki samkvæmt almenn- um reglum né skilmálaákvæðum. Sá skilningur verður ekki talinn réttur, enda hefur slík samsöm- un verið viðurkennd í fjölda annarra tilvika eins og áður er nefnt, sbr. Lyngso, (1994), bls. 261 og áfram. 340 Rétt er þó að geta þess að þrátt fyrir að ekki sé gerður greinarmunur á einföldu gáleysi vá- tryggðs og þriðja manns í 20. gr. VSL, þá segir í athugasemdum greinargerðar að samkvæmt grein- inni sé sú regla ófrávíkjanleg „að félagið sé ábyrgt, enda þótt vátryggður hafi valdið því, að vá- tryggingaratburðurinn gerðist, hafi hann eigi sýnt af sér stórkostlegt gáleysi" (auðkennt hér), sbr. Alþt. 1953 A, bls. 224. Samkvæmt greinargerðinni virðist því einungis hafa verið haft í huga ein- falt gáleysi vátryggðs þegar 1. mlsl. 20. gr. VSL var annars vegar. 341 Þannig bendir Selmer á að í dómi Hæstaréttar Noregs í NRT 1979:554 (NH), sem reifaður var í kafla 3.3, hafi vemd FAL í raun verið teygð út fyrir það sem leiða má af þeim við venjulega túlk- un, sbr. Selmer, bls. 218. Þá telja Drachmann Bentzon og Christensen að fremur skuli beita ófrá- víkjanlegum reglum FAL en 34. gr. þeirra (sbr. 36. gr. SML), Drachmann Bentzon og Christen- sen, (1952), bls. 294-296. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.