Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 131

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 131
undanþágu vegna stríðs, sem landfræðilegar takmarkanir á gildissviði trygging- arinnar ellegar takmarkanir á gildissviði hennar í tíma.277 Slík skýring myndi leiða til sömu niðurstöðu. Hér ber á hinn bóginn að hafa í huga að jafnt ákvæði í hérlendum sem er- lendum skilmálum undanskilja jafnan tjón af völdum stríðs eða vegna stríðs o.s.frv. og ber félagið því ábyrgð samkvæmt þeim eftir orsakareglu.278 Ahrif orðalags ákvæðanna að þessu leyti eru hins vegar óljós. Lyngs0 telur t.d. að ákvæði í skilmálum slysatryggingar sem undanþiggja ábyrgð félagsins slys, sem verða á meðan (indtruffet under) á könnunarleiðangri stendur, beri að skýra þannig að aðeins sé undanþegin sú sérstaka áhætta sem í slíkum ferðum felst. Verði slysatryggður t.a.m. fyrir slysi sem ekki tengist þeirri áhættu hafi það eng- in áhrif á bótarétt vátryggðs.279 Lyngs0 skýrir þessa niðurstöðu sína hins vegar ekki frekar, svo sem hvort hún verði reist á almennum skýringar- og túlkunar- reglum vátryggingaréttar, á grundvelli 36. gr. SML, eða hvort orðasambandið „indtruffet under“ sé einfaldlega of veikt til að félagið geti borið það fyrir sig sem fullkomna undanþágu vegna alls þess sem gerist á meðan á leiðangri stend- ur. Rétt er að ítreka að almennt verður talið að hlutlægar ábyrgðartakmarkanir hafí gildi eftir orðum sínum óháð því hvort orsakasamband er fyrir hendi, eins og Lyngs0 bendir reyndar sjálfur á.280 Hins vegar má vissulega styðja niður- stöðu hans við sanngimisrök, enda má vátryggður ætla að hann njóti vemdar tryggingarinnar vegna tjóna sem ekki eiga rætur að rekja til þeirrar sérstöku áhættu er í hinni undanþegnu athöfn felst, nema að annað sé skýrt tekið fram. Hins vegar verður ekki séð að ófrávíkjanlegar reglur VSL standi í vegi fyrir því að félagið undanþiggi sig til dæmis ábyrgð vegna slysa sem verða á ferðalagi slysatryggðs til stríðshrjáðra landa. Sem landfræðileg takmörkun á gildissviði tryggingarinnar yrði slík takmörkun alla jafna að teljast hafa fullt gildi gagnvart vátryggðum, svo fremi sem skýring orðsins „stríðshrjáð" veldur ekki vafa. 277 Hellner, (1955), bls. 12. 278 Sörensen, (1990). bls. 206 og Lyngsö, (1994), bls. 285. Sörensen nefnir að auk þess þurfi vá- tryggingaratburðurinn að vera sennileg afleiðing hinnar undanþegnu áhættu og leggur í því sam- bandi áherslu á fjarlægð stríðsátaka bæði í tíma og rúmi. A sama máli er Vinding Kruse: „- Adækvans í erstatningsretten og forsikringsretten". Juristen 1963, bls. 138. Um skilgreiningu hug- taksins stríð, sjá Sörensen, (1990), bls. 206 og Lyngsö, (1994), bls. 285 og áfram. Af dómum næg- ir að nefna U 1944:951 (0LD) (slysatryggður lést þegar bygging var sprengd af hryðjuverkamönn- um á stríðsárunum, talið falla undir undanþágu skilmála vegna stríðs), U 1946:1238 (HD) (slysa- tryggður skotinn til bana af þýskum hryðjuverkasamtökum á stríðsárunum, talið falla undir undan- þágu skilmála vegna stríðs) og U 1946:1259 (HD) (slysatryggður varð fyrir slysaskoti frá þýsku lögreglunni á stríðsárunum, talið falla undir undanþágu skilmála vegna stríðs). 279 Lyngsö, (1994), bls. 816. 280 Lyngsö, (1994), bls. 33. Hins vegar verður vitaskuld talið að slíkt orsakasamband verði að vera fyrir hendi þegar undanþegin eru tjón „af völdum" tiltekinnar áhættu eða ef skilmálaákvæði gerir með einhverjum öðrum hætti ráð fyrir orsakasambandi milli viðkomandi aðstæðna og vátrygging- aratburðarins. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.