Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 41
grunnreglunni hefur nú verið veitt gildi sem stjómarskrárreglu og þá sem hluta af manméttindakafla stjómarskrárinnar. í því sambandi verður að hafa í huga að þegar tiltekinni réttarreglu er fundinn staður í stjómarskránni kunna önnur sjónarmið um skýringu hennar að eiga við en almennt gilda um skýringu almennra lagaákvæða.71 Við skýringu þeirra ákvæða stjórnarskrárinnar sem vemda gmnnréttindi borgaranna verður að horfa til þess að þeim er ætlað að setja handhöfum ríkisvalds, einkum löggjafanum, tiltekin efnisleg mörk við beitingu þess valds sem stjómarskráin veitir þeim. Ef stjómarskrárákvæði eiga ekki að verða annað en orðin tóm verður slík skýring að leiða til þess að vemd sú sem viðkomandi stjómarskrárákvæði veitir borgurunum sé raunhœfog virk. I annan stað verður við skýringu og beitingu stjómarskrárákvæðis að gæta þess að efnislegt inntak þess taki mið af því að það er „hluti stærri heildar“.72 Sam- rœmisskýring er því mikilvæg lögskýringaraðferð við túlkun stjómarskrár- ákvæða.73 Þegar um lagaáskilnaðarreglu á borð við 1. mgr. 69. gr. stjskr. er að ræða verður að gæta þess að inntak hennar sé að jafnaði skýrt til samræmis við aðrar almennar lagaáskilnaðarreglur stjómarskrárinnar, s.s. 77. gr. um að skatta- málum skuli skipað með lögum, og til samræmis við hinar sérgreindu laga- áskilnaðarreglur, s.s. ákvæði 71., 72., 73., 74. og 75. gr. um friðhelgi einkalífs, eignaréttar, tjáningarfrelsi, félagafrelsi og atvinnufrelsi.74 Það er a.m.k. ekki sjálfgefið að svigrúm löggjafans til að framselja vald til að setja refsiákvæði, sem felur í sér eitt afdrifaríkasta inngrip í líf manna sem heimilt er að stjóm- lögum,75 eigi í öllum tilvikum að vera rýmra heldur en það svigrúm sem lög- gjafinn hefur þegar hann mælir fyrir um tiltekna skattlagningu eða þegar hann takmarkar þau grunnréttindi sem varin em í 71.-75. gr. stjskr. 71 Alf Ross: Dansk Statsforfatningsret. Nyt Nordisk Forlag. 3. útg. Kaupmannahöfn (1983), bls. 52-56. Þar færir Alf Ross rök að því að „[grundloven] frembyder visse særegenheder til forskel fra almindelige love der giver grundlovsfortolkning et tilsvarende særpræg til forskel fra almindelig lovfortolkning", sjá bls. 52. 72 Gaukur Jörundsson: Um eignamám. Reykjavík (1969), bls. 40. Sjá hér einnig Johs. Andenæs: Statsforfatningen i Norge. Universitetsforlaget. 8. útg. Osló (2000), bls. 15, en þar segir m.a. svo: „Et annet viktig [tolkningsmoment] er hensynet til sammenhengen i systemet. Finnes det en uttrykkelig regel om et tilfelle som i alt vesentlig likner det som ná er til bedpmmelse, vil det være naturlig á legge den til grunn ogsá her“. 73 Sjá til hliðsjónar Akhil Reed Amar: „Intratextualism". Harvard Law Review. 112. árg. (1999), bls. 747 o.áfr., og svar við grein Amar, Adrian Vermeule & Ernest A. Young: „Commentary, Hercules, Herbert, and Amar - The Trouble with Intratextualism". Harvard Law Review. 113. árg. (2000), bls. 730-777. 74 Ég tel rökrétt að gera greinarmun á almennum lagaáskilnaðarreglum stjómarskrárinnar, s.s. 1. mgr. 69. gr. og 1. mgr. 77. gr. sem áskilja lagaheimildir með almennum hætti á tilteknum sviðum réttarins, þ.e. til að láta menn þola refsingar (eða refsikennd viðurlög) og til að leggja á menn skatta, og sérgreindum lagaáskilnaðarreglum sem áskilja lagaheimildir ef skerða á tiltekna tegund gmnn- réttinda. 75 Svein Slettan: „Hva bpr straffes?" Jussens Venner. 2. hefti. 37. árg. (2002), bls. 133-147. Á bls. 134 í greininni segir m.a. svo: „Straff er det sterkeste middelet staten bruker for á styre menneskers atferd og uttrykke klander. Straff er et onde, ment som et onde“. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.