Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 45
heimilda sem þar koma fram.85 Ekki verður hér fullyrt að slíkar framsals- heimildir gangi lengra en 1. mgr. 69. gr. stjskr. heimilar enda verði þær í hverju tilviki rökstuddar m.a. með vísan til sjónarmiða um útfærslu- og kynningargildi stjómvaldsfyrirmæla og til þeirrar nauðsynjar að stjómvöld, sem sérhæfð em á tilteknu sviði, sé falið að meta nánar þörfina fyrir tilteknar bann- eða boðreglur að virtum aðstæðum hverju sinni. Hins vegar verður að meta slíkar fram- salsheimildir í hverju tilviki fyrir sig og er varasamt að refsiábyrgð verði í miklum mæli byggð á slíkum lagafyrirmælum. I þessum tilvikum kann stjóm- völdum að vera falið vald til að ákveða nánast alfarið tilefni og ástæður þess að tiltekin háttsemi teljist bönnuð að viðlagðri refsingu án þess að löggjafinn hafi komið þar að, en ganga verður út frá því að meginafmörkun, markmið og skil- yrði slíkra ákvarðana komi fram í settum lögum til þess að þetta fyrirkomulag fullnægi kröfum 1. mgr. 69. gr. stjskr. í H 2000 2957 (gaffallyftari) var ákærða gefið að sök að hafa brotið gegn ákvæðum c-liðar 2. gr., 1. tölulið A. liðar 3. gr. og 1. mgr. 11. gr. reglna nr. 198/1983, um réttindi til að stjóma vinnuvélum, eins og þeim var breytt með 1. gr. reglna nr. 24/1999, sbr. 1. mgr. 99. gr. laga nr. 46/1980 um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með því að hafa ekið gaffallyftara án til- skilinna réttinda. I dómi Hæstaréttar sagði m.a. svo: Hvorki er í tilvitnuðum ákvæðum reglna nr. 198/1983 með áorðnum breytingum né 1. mgr. 99. gr. laga nr. 46/1980 lagt bann við því að maður, sem ekki hefur hlotið sérstök réttindi, stjómi gaffallyftara þeirrar gerðar, sem ákærði ók umrætt sinn, gagnstætt því, sem áður gilti samkvæmt 2. mgr. 1. gr. reglugerðar nr. 121/1967 um réttindi til vinnu og meðferðar á vinnuvélum. Skortir því viðhlítandi lagastoð fyrir því að ákærði hafi unnið til refsingar með áðurnefndri háttsemi sinni, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjómarskrárinnar, eins og henni var breytt með 7. gr. stjómarskipunarlaga nr. 97/1995. 85 Sjá Stále Eskeland. Strafferett, bls. 106; Jónatan Þórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 189, og Ármann Snaevarr: Þættir úr refsirétti II, bls. 100. Samkvæmt fyrri málsl. 2. gr. laga nr. 36/1988 um lögreglusamþykktir skal ráðherra setja reglugerð um lögreglusamþykktir sem „vera skal fyrirmynd að lögreglusamþykktum sveitarfélaga". í fyrri málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna er gert ráð fyrir því að sveitarfélög semji frumvarp til lögreglusamþykktar og sendi dómsmálaráðuneytinu til samþykktar. Skal frumvarpið vera „byggt á reglugerð um lögreglusamþykktir" með þeim breyt- ingum sem sveitarstjóm telur þörf á vegna umdæmisins. f 8. gr. laga nr. 36/1988 segir að reglugerð um lögreglusamþykktir skuli „setja sem fyrst eftir gildistöku laganna" og skuli hún taka gildi þegar liðnir séu sex mánuðir frá birtingu hennar. Lögreglusamþykktir, sem settar hafa verið áður en sú reglugerð er sett, skulu gilda í sex mánuði eftir gildistöku reglugerðarinnar, nema ný lögreglusam- þykkt hafi áður verið gerð fyrir hlutaðeigandi sveitarfélag. Þess skal getið að reglugerð dómsmála- ráðherra samkvæmt 2., 4. og 8. gr. laga nr. 36/1988 hefur enn ekki verið sett. Að virtum ákvæðum laga nr. 36/1988 um að lögreglusamþykktir sveitarfélaga skuli settar til samrœmis og með stoð í reglugerð dómsmálaráðherra má líklega færa að því gild rök að vafasamt sé að lögreglusamþykktir, sem settar hafa verið eftir gildistöku laga nr. 36/1988, teljist við slíkar aðstæður viðhlítandi refsi- heimildir, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjskr., hafi reglugerð ráðherra ekki verið sett eins og raunin er. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.