Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 115

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 115
Áður er nefnt að „ökuskírteinisákvæði“ eru sérstæð að því leyti að erfitt er að færa fyrir því rök að vöntun á ökuskírteini sem slíku geti verið orsök þess að vátryggingaratburðurinn gerist. Dómstólar og fræðimenn hafa hins vegar talið ákvæðin fela í sér vísun til aksturshæfni viðkomandi ökumanns.227 Þar sem til- gangur „ökuskírteinisákvæða“ er sá að vemda félagið gegn tjónum, sem valdið er af ökumönnum er ekki geta sýnt fram á hæfni sína til að aka bifreið með því að bera ökuskírteini, má telja eðlilegt að ákvæðin verði skýrð út frá einhvers konar orsakareglu. Að því leyti á orsakaregla 51. gr. VSL vel við, þó að með öfugri sönnunarbyrði sé. Menn sem t.d. hafa misst ökuréttindi sín vegna ölvun- araksturs eða gleymt að endumýja þau, eiga því kost á að sýna fram á að tjón- ið verði ekki rakið til skorts á aksturshæfni þeirra, þrátt fyrir að beiting 51. gr. VSL feli í sér að fyrir fram séu taldar líkur á því að þeir séu lakari bílstjórar en þeir sem alltaf halda sínum ökuréttindum. í slysatryggingum hvílir hins vegar sönnunarbyrðin um orsakatengsl á milli vanhæfni ökumanns og vátryggingar- atburðarins á félaginu, sbr. 124. gr. VSL. Ekki hefur reynt með skýrum hætti á gildi „ökuskírteinisákvæða“ fyrir ís- lenskum dómstólum svo séð verði. í einum dóma Hæstaréttar var hins vegar talið í sératkvæði að „ökuskírteinisákvæði" í húftryggingu bifreiðar bæri að skýra sem varúðarreglu í skilningi 51. gr. VSL. H 1961 234 B rak þá atvinnu að leigja út bifreiðar án ökumanns. Ein af bifreiðum hans var húf- tryggð hjá V og sagði í skilmálum tryggingarinnar að vátryggingin bætti skemmdir á bifreiðinni væri henni stolið eða rænt. Þar var einnig kveðið á um að undanskildar væru ábyrgð V skemmdir sem yrðu er bifreiðinni væri „stýrt af einhverjum þeim, sem ekki hefur löglegt ökuskírteini“. L tók nefnda bifreið á leigu og fól A stjóm hennar án þess að gæta þess hvort hann hefði ökuskírteini. Bifreiðin stórskemmdist í veltu eftir að A hafði fipast við akstur hennar og sótti B V til greiðslu vátrygging- arbóta. Meirihluti Hæstaréttar taldi að handhöfn A að bifreiðinni yrði ekki rakin til neinnar réttarlegrar heimildar frá B og þar sem tryggingin þótti taka til nytjastuldar tæki hún til tjóns þessa. í sératkvæði eins dómara sagði að L hafi verið sá maður sem samkvæmt 1. mgr. 51. gr. VSL var skylt að gæta þess að sú varúð væri viðhöfð að bifreiðinni væri ekki ekið af manni sem ekki hefði löglegt ökuskírteini. Að því at- huguðu bæri að sýkna V samkvæmt 1. mgr. 51. gr. VSL enda hefði ekki verið sýnt fram á að slysið stafaði ekki af vanhæfí A til aksturs. í úrskurði Úrskurðamefndar í vátryggingamálum er hins vegar ekki Ijóst hvort „ökuskírteinisákvæði“ var talið varúðarregla í skilningi VSL eða skýrt með hliðsjón af öðrum reglum laganna. Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátrvggingamálum þann 1. apríl 1997 í málinu nr. 50/1997 í skilmálum lögboðinnar slysatryggingar ökumanns hjá vátryggingafélaginu S sagði að réttur til vátryggingarbóta gæti m.a. fallið niður ef vátryggður æki án þess að hafa 227 Lvngso. (1994), bls. 688-689. Þetta kemur einnig fram í sératkvæðinu í H 1961 234. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.