Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 159

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 159
Fræðimönnum hefur orðið tíðrætt um ímyndað ákvæði í skilmálum inn- brotsþjófnaðartryggingar sem kveður á um að tryggingin taki til verðmæta sem geymd eru í peningaskáp (eða á annan öruggan hátt). Hellner telur að slíkt ákvæði feli í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð félagsins að því leyti sem það varðar afmörkun vátryggingarandlagsins og beiting þess sé því óháð sök vá- tryggðs eða því hvort hann getur sýnt fram á að verðmætunum hefði verið stolið þrátt fyrir að þau hefðu verið geymd í peningaskáp. Þá verði einnig að telja slíkt ákvæði til hlutlægra ábyrgðartakmarkana ef viðkomandi félag vátryggir aðeins muni sem geymdir eru í peningaskápum. I öðrum tilvikum verði að meta ákvæðið með hliðsjón af reglum FAL um aukna áhættu ef möguleiki hefði ver- ið að tryggja muni, sem geymdir eru utan peningaskáps, gegn greiðslu hærra ið- gjalds, en ella sem varúðarreglu.366 Lpken er á svipaðri skoðun og telur að ákvæðið geti þjónað þeim tilgangi að afmarka vátryggingarandlagið og í því til- viki falli verðmæti utan skápsins því utan gildissviðs tryggingarinnar. Þegar vá- tryggingarandlagið væri nægjanlega afmarkað á annan hátt yrði hins vegar lit- ið á ákvæðið út frá reglum FAL um aukna áhættu.367 Schmidt telur hins vegar ákvæðið fela í sér „dulbúna hegðunarreglu“ og því eigi það undir ófrávíkjanleg- ar reglur FAL.368 Ekki virðist Schmidt gera ráð fyrir neinni undantekningu þar á. Að vissu marki má taka undir skoðanir þeirra Hellner og Lpken. Félaginu er nauðsyn á að geta afmarkað á tiltölulega skýran hátt andlag vátryggingar. Ef nauðsynlegt getur talist í því sambandi að hafa hliðsjón af ákvæði skilmálanna um staðsetningu munanna má telja eðlilegt að ákvæðið falli utan gildissviðs ófrávíkjanlegra reglna VSL. I öðrum tilvikum verður að telja að ákvæðið falli undir ófrávíkjanlegar reglur VSL, enda feli ákvæðið í sér vísun til aðgæslu vá- tryggðs. Hér verður hins vegar vikið frá skoðunum Hellner og Lpken að því leyti að fremur verður talið að um varúðarreglu sé að ræða en að reglur VSL um aukna áhættu eigi við. Er það og í samræmi við niðurstöðu dönsku áfrýjun- amefndarinnar í vátryggingamálum í AK:102 þar sem skilmálaákvæði, sem mælti fyrir um geymslu utanborðsmótors af báti á læstum stað, var talið fela í sér varúðarreglu í skilningi 51. gr. FAL.369 Telja má þá niðurstöðu eðlilega, enda er ákvæðið ekki eðlisólíkt ákvæðum um viðhald vátryggðs munar og ákvæðum í innbrotsþjófnaðartryggingu sem kveða á um að gluggar og dyr skuli vera forsvaranlega læst. Þá getur vanræksla vátryggðs á að gæta fyrirmælanna haft svipaðar afleiðingar í för með sér. Má því á sama hátt telja eðlilegt að fé- lagið sé laust úr ábyrgð nema að sýnt verði fram á að vanræksla á að geyma verðmætin í samræmi við ákvæði skilmála hafi ekki haft áhrif á að vátrygging- aratburðurinn gerðist eða hve víðtækar afleiðingar hans urðu, svo að notað sé 366 Hellner, (1955), bls. 62-63. 367 Löken, bls. 35-36. 368 Schmidt, bls. 190-191 og 197. 369 Sjá t.d. Lyngso, (1994), bls. 301. 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.