Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 23
ekki komist hjá að leggja þessi fyrirmæli til grundvallar við ákvörðun sektar, sem gera verður ákærða samhliða fangelsisrefsingu svo sem dómvenja stendur til.30 Leggja verður til grundvallar að löggjafinn verði samkvæmt 1. mgr. 69. gr. stjskr. að afmarka í lögum með nægjanlegum hætti hámarkstíma fangelsisvistar eða eftir atvikum hámarksfjárhæð þeirrar fésektar sem heimilt er að ákvarða í hverju tilviki. Sjá hér hins vegar afnám 50. gr. almennra hgl. um almenna hámarksfjárhæð sekta með 2. gr. laga nr. 39/2000. í H 1997 3419 (tollalagabrot) krafðist E þess að refsing yrði látin niður falla vegna brots hans á tollalögum nr. 55/1987 af þeim sökum að breyting sú sem gerð var á 1. mgr. 126. gr. tollalaga með 38. gr. laga nr. 69/1996 stæðist ekki ákvæði 1. mgr. 69. gr. stjskr. og 1. mgr. 7. gr. MSE.31 E hélt því fram að þessi ákvæði yrðu ekki skýrð öðruvísi en svo að gildar refsiheimildir yrðu ætíð að bera með sér hver viðurlög gætu verið við 30 í H 6. desember 2001, nr. 308/2001, sem einnig varðaði ákæru fyrir brot á refsiákvæðum laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt og laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, staðfesti Hæstiréttur fyrri niðurstöðu sína í ofangreindum dómi, H 1999 544. Þá bætti Hæstiréttur við að „ekki [yrði] heldur litið svo á að með [nefndum ákvæðum um lögbundið lágmark refsingar væri] brotið gegn ákvæði 1. gr. viðauka nr. 4 við [MSE]“. Vísaði Hæstiréttur til þess að rétturinn hefði leyst úr þessu síðastnefnda atriði í H 2000 4141 sem ekki er nákvæm tilvísun sökum þess að í þeim dómi var að því er virðist fjallað um samræmi verknaðarlýsingarinnar sem slíkrar, þ.e. refsinœmi vanskila virðisaukaskatts, við 1. gr. 4. samningsviðauka við MSE, en ekki samræmi þeirrar greinar og hins lögbundna lágmarks fésektar. I H 2000 4141 fjallaði Hæstiréttur nánar tiltekið um það hvort verknaðarlýsing i. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, sem gera vanskil á virðisaukaskatti refsiverð, brjóti gegn 67. gr. stjskr., sbr. 5. gr. stjómarskipunarlaga nr. 97/1995, 1. gr. 4. samningsviðauka við MSE, sbr. 3. tölul. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 62/1994, og jafnræðisreglu 65. gr. stjskr. Um þetta sagði svo í dómi Hæstaréttar: „Verður engan veginn séð að reglur um þetta efni geti stangast á við 67. gr. stjómarskrárinnar, sbr. 5. gr. stjómarskipunarlaga nr. 97/1995, eða 5. gr. [MSE], sbr. lög nr. 62/1994. ... Með setningu þessara refsiákvæða er heldur ekki án málefnalegra röksemda gerður slíkur greinarmunur á einstökum tegundum opinberra gjalda, sem vanskil verða á, að í bága fari við 1. mgr. 65. gr. [stjskr.], en ákvæði 14. gr. [MSE] getur ekki sjálfstætt skipt máli í þessu sambandi. Þá em fyrirmæli um refsinæmi vanskila á virðisaukaskatti ekki andstæð 1. gr. viðauka nr. 4 við nefndan samning, enda fela þau ekki í sér heimild til að svipta mann frelsi fyrir það eitt að standa ekki við gerðan samning, svo sem þar um ræðir. Er ákærða því ekkert hald í röksemdum fyrir kröfu um sýknu, sem að þessum atriðum lúta. ... Þótt fallast megi á með ákærða að virðisaukaskattur verði af ýmsum ástæðum ekki réttilega talinn vörsluskattur í höndum þess, sem stundar virðis- aukaskattskylda starfsemi, sbr. að nokkm dóm Hæstaréttar í dómasafni 1977, bls. 334, fær það því ekki haggað að í áðurgreindum ákvæðum laga nr. 50/1988 og almennra hegningarlaga með áorðn- um breytingum hefur löggjafinn mælt fyrir um refsinæmi vanskila á þessum skatti. Svigrúm lög- gjafans til þeirrar ákvörðunar er hvorki vegna 1. mgr. 65. gr. stjómarskrárinnar né annarra reglna um jafnræði háð því að telja mætti lögum samkvæmt að virðisaukaskattur tilheyrði rfkissjóði þótt hann hefði ekki enn verið greiddur innheimtumanni. Samkvæmt þessu og með vísan til þess, sem áður segir um aðrar röksemdir ákærða varðandi 1. mgr. 65. gr. stjómarskrárinnar, eru umrædd refsi- ákvæði ekki andstæð henni af þeim sökum einum að gjaldanda geti verið þungbærara að standa í skuld vegna virðisaukaskatts en annarra opinberra gjalda, eins og ákærði heldur fram“. 31 Ákvæði 1. mgr. 126. gr. tollalaga nr. 55/1987, sbr. 38. gr. laga nr. 69/1996, er svohljóðandi: „Hver sem af ásetningi, stórfelldu gáleysi eða ítrekað veitir rangar eða villandi upplýsingar um tegund, magn eða verðmæti farms eða vöm eða leggur ekki fram til tollmeðferðar gögn sem lög þessi taka til skal sæta sektum sem nema skulu að lágmarki tvöfaldri en að hámarki tífaldri þeirri fjárhæð sem undan var dregin af aðflutningsgjöldum". 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.