Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 58
hvaða áhættu. Eins og nánar verður rakið hér á eftir er almennt talið að félag- inu sé frjálst að ákvarða þá þætti tryggingarinnar án tillits til ófrávíkjanlegra reglna VSL. I skilmálum er einnig að finna ýmsar varúðarreglur sem vátryggð- um og öðrum ber að fylgja, ákvæði er varða aukna áhættu, ákvæði um áhrif þess að vátryggingaratburðinum er valdið af gáleysi og e.t.v. undanþágur frá ábyrgð félagsins vegna þess að lýsing tiltekinna atvika í vátryggingarskírteininu reyn- ist röng. Eins og nánar verður fjallað urn hér síðar verður slíkum skilmála- ákvæðum ekki ætíð beitt fullum fetum gagnvart vátryggðum, heldur verður að hafa hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL við skýringu þeirra og beitingu. Vandamálið er hins vegar að greina á milli þeirra skilmálaákvæða sem beitt verður samkvæmt orðanna hljóðan og hinna sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL, en það er efni greinar þessarar. Þær ófrávíkjan- legu reglur VSL, sem einkunt reynir á í þessu sambandi, er að ftnna í 4.-10. gr. laganna um rangar upplýsingar við samningsgerð, 18.-20. gr. laganna um það þegar ásetnings- eða vangáratferli veldur því að vátryggingaratburðurinn gerist, 45.-50., 99. og 121. gr. laganna um áhrif aukinnar áhættu og loks 51. og 124. gr. laganna um varúðarreglur. Aðrar ófrávíkjanlegar reglur VSL valda sjaldnar vandkvæðum varðandi skýringu skilmálaákvæða og heimild félagsins til tak- mörkunar á ábyrgð sinni. Verður umfjöllunin hér á eftir því bundin við nefndar greinar og verður í framhaldinu vísað til þeirra einu nafni sem ófrávíkjanlegra reglna VSL. Þegar skoðaðir eru skilmálar íslenskra vátryggingafélaga sést að innan hverrar tryggingagreinar eru skilmálar félaganna afar keimlíkir, jafnvel svo að heilu ákvæðin eru orðrétt hin sömu. Með harðnandi samkeppni á markaði trygginga, einkum með aukinni starfsemi erlendra tryggingafélaga á íslandi og opnun markaða innan hins Evrópska efnahagssvæðis, er hugsanlegt að fjöl- breytni skilmála muni aukast. Þá er ekki útilokað að með aukinni verðsam- keppni muni neytendur í meira mæli eiga þess kost að kaupa tryggingarvemd á lægra verði gegn því að undanþágur félagsins frá ábyrgð séu víðtækari í skil- málum en ella. Með aukinni fjölbreytni skilmála má ætla að aðgreining þeirra ábyrgðartakmarkana í skilmálum, sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanleg- um reglum VSL annars vegar og hinna sem gilda óháð þeim reglum hins veg- ar, fái aukið vægi. Mikill vafi leikur á því hvemig skýra beri ýmis ákvæði í vátryggingarskil- málum. I greininni verður að miklu leyti stuðst við réttarframkvæmd á hinum Norðurlöndunum sem og skoðanir þarlendra fræðimanna. Dómaframkvæmd er hins vegar ekki rík af úrlausnum á þessu sviði, hvorki hér á landi né á hinum Norðurlöndunum. Mun greinin bera þess merki þar sem umfjöllun ólíkra fræði- manna verður gert hærra undir höfði en ella væri. Lög um vátryggingarsamninga voru sett í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi á árunum 1927-1933 og voru árangur norrænnar samvinnu. Ákvæði VSL eru að flestu leyti sambærileg lögum um vátryggingarsamninga í Dan- mörku og Svíþjóð enda að mestu þýðing dönsku laganna.3 í Noregi hafa verið 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.