Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 145

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 145
m.ö.o. átt við þann hluta vandamálsins um samsömun sem lýtur að því hversu langt félagið má ganga í átt að samsömun vátryggðs og þriðja manns í skilmál- um. Utan þessarar umfjöllunar falla því almennar reglur um samsömun þegar ekki er sérstaklega kveðið á um hana í skilmálum.319 Akvæði í þessa átt eru ekki algeng í skilmálum og þjónar því umræða þessi e.t.v. fremur fræðilegum tilgangi en hagnýtum. Þó má sjá ákvæði þessa efnis í dönskum skilmálum þar sem kveðið er á um að hegðun þriðja manns jafngildi hegðun vátryggðs ef hinn síðamefndi vissi eða mátti vita af henni.320 í umfjölluninni hér á eftir verður fjallað um skilmálaákvæði, sem mæla fyr- ir um samsömun vátryggðs og þriðja manns, í tengslum við 18.-20. gr. VSL og reglur laganna um varúðarreglur og aukna áhættu. Verður umfjöllunin um aukna áhættu og varúðarreglur bundin við skaðatryggingar þar sem ætla má að mest gæti reynt á samsömunarákvæði. 4.13.1 Skilmálaákvæði um áhrif þess að þriðji maður veldur vátryggingaratburðinum af ásetningi eða gáleysi Mikið hefur verið ritað á Norðurlöndum um áhrif hegðunar þriðja manns á réttarstöðu vátryggðs. Hins vegar hafa skrif fræðimanna um þetta efni jafnan beinst að því hvaða reglur gildi sé ekki um annað samið. Sé ekki um annað samið er meginreglan sú að ekki verði um samsömun vátryggðs og þriðja manns að ræða þegar vátryggingaratburðinum er valdið af ásetningi eða stór- kostlegu gáleysi.321 Frá þessari meginreglu eru nokkrar undantekningar, svo sem samkvæmt 85. og 100. gr. VSL, auk þess sem samsömun hefur verið við- urkennd þegar starfssamband er á milli vátryggðs og þriðja manns, vátryggður er lögpersóna, þriðji maður hefur lögmæt umráð vátryggðs munar og þegar fyr- ir hendi eru fjárhagsleg eða annars konar hagsmunatengsl á milli vátryggðs og þriðja manns.322 Heimild félagsins til að setja í skilmála sína „samsömunar- ákvæði" hefur hins vegar lítið verið rædd. Ussing telur að semja megi svo um að hegðun þriðja manns (visse Trediemænd) valdi því að félagið sé laust úr ábyrgð, en bendir á að 20. gr. FAL taki einnig til einfalds gáleysis þriðja manns.323 Af orðum Ussing má draga þá ályktun að hann telji að félagið verði að kveða skýrt á um það hverjir það eru sem vátryggður verði samsamaður með.324 Sindballe er á sömu skoðun, en 319 Um almennar reglur um samsömun í vátryggingarétti, sjá Arnljótur Björnsson, TL 1969, bls. 1 og áfram; Selmer, bls. 203 og áfram; Sörensen, (1990), bls. 186 og áfram og (2002), bls. 240 og áfram og 253 og áfram og Lyngso, (1994), bls. 261 og áfram, 281 og 304-306. í 85. gr. og 100. gr. VSL er að finna sérreglur um áhrif sakar þriðja manns á rétt vátryggðs í brunatryggingum og líf- tryggingum sem ekki verða ræddar hér frekar. 320 Sorensen, (2002). bls. 375-379 og Lyngsö, (1994), bls. 618-619, 681-682 og 684-685. 321 Lyngso. (1994), bls. 261. 322 Lvngsö, (1994), bls. 262 og áfram. 323 Ussing, bls. 225. 324 Sjá t.d. Arnljótur Björnsson. TL 1969, bls. 18. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.