Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 69

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 69
það raunar um tíma meðal þess sem mest var rætt og ritað á sviði vátrygginga- réttar.51 Danmörk Drachmann Bentzon og Christensen telja félagið hafa töluvert svigrúm til að tak- marka ábyrgð sína. Umfjöllun Drachmann Bentzon og Christensen er hins vegar á köfl- um óljós og nánast misvísandi þar sem þeir telja annars vegar að í hverju einstöku til- viki skuli stefnt að sanngjamri túlkun skilmálaákvæðis og skuli sú túlkun ekki velta á orðalagi ákvæðisins.52 A hinn bóginn virðast þeir reiðubúnir að ganga afar langt í að viðurkenna heimild félagsins til að takmarka ábyrgð sína á hlutlægan hátt.53 Telja þeir að við matið skuli stuðst við reglur samningaréttar um túlkun og fyllingu samnings- ákvæða og þannig fundið naturalia negotii samningsins.54 Að mati þeirra varða hlut- lægar ábyrgðartakmarkanir jafnan aðalefni loforðs félagsins, þ.e. að greiða bætur við vátryggingaratburð, en ófrávíkjanlegar reglur FAL lúta fremur að forsendum og skilyrð- um þeirrar greiðslu.55 Telja þeir líkur á því að almenn ákvæði verði fremur talin til hlut- lægra ábyrgðartakmarkana en þau sem nákvæmari eru. Þá telja þeir að þegar reynt sé að greina á milli hlutlægra ábyrgðartakmarkana annars vegar og þeirra skilmálaákvæða sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum FAL hins vegar megi hafa hlið- sjón af almennum sjónarmiðum um túlkun staðlaðra samninga og skýra óljós ákvæði fé- laginu í óhag. Loks nefna þeir að hafa megi hliðsjón af því í hvaða grein trygginga við- komandi ákvæði er. Varðandi síðastnefnt atriði telja þeir að ákvæði í sérhæfðari trygg- ingum s.s. lánsfjártryggingum yrðu frekar talin til hlutlægra ábyrgðartakmarkana en akvæði í algengari tegundum trygginga.56 Þeir Drachmann Bentzon og Christensen setja þannig fram nokkum fjölda almennra sjónarmiða sem þeir telja að styðjast megi við. Hins vegar skortir nokkuð á ítarleika um- fjöllunar þeirra og ekki nefna þeir dóma skoðunum sínum til stuðnings.57 Hafa ber þó í huga að dómaframkvæmd var ekki rík á þessu sviði er rit þeirra var gefið út árið 1952. Fáir aðrir danskir fræðimenn hafa fjallað um efnið með heildstæðum hætti. I skrifum Preben Lyngs0 og Ivan Sorensen er hins vegar að finna góða umfjöllun um einstök álita- 51 Hellner, (1965), bls. 77-78. 52 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 281-282. 53 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 124 (haldið fram að ákvæði um notkun bif- reiðar geti talist hlutlæg ábyrgðartakmörkun); bls. 282 (haldið fram að orðalag ákvæðis og venja félagsins geti orðið til þess að ákvæði verði frekar túlkað sem hlutlæg ábyrgðartakmörkun). Reynd- ar virðist sem umfjöllun í Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 124 gangi gegn því sem segir í Drachmann Bentzon: Lov om forsikringsaftaler. (1931), bls. 236 og áfram. Má vera að Drachmann Bentzon hafi skipt um skoðun á milli útgáfu ritanna. 54 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 282-283. 55 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 280. 56 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 283. Þeir telja t.d. að skilmálaákvæði í bif- reiðatryggingum sem mæla fyrir um tiltekna notkun vátryggðra bifreiða verði fremur talin til hlut- ■ægra ábyrgðartakmarkana en sambærileg ákvæði í fasteignatryggingum, sbr. Drachmann Bent- zon og Christensen, (1952), bls. 283. Að mati höfundar standa hins vegar rök til þess að skýra slík ákvæði með hliðsjón af reglum VSL um aukna áhættu eða varúðarreglur, eins og rætt verður nán- aríkafla 4.15. 57 Hins vegar vísa þeir til dóma í umfjöllun sinni um einstök skilmálaákvæði og verður nokkurra þeirra getið í kafla 4. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.