Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 65
er nægjanlegt samkvæmt 121. gr. VSL að þeim sem tryggður er hafi verið um þetta kunnugt, en ekki er gerð krafa um að áhættan hafi aukist með vilja vá- tryggðs líkt og í 45. gr. laganna eða lögð á hann tilkynningaskylda líkt og í 46. gr. laganna. Loks skal nefnt að félagið á ekki uppsagnarrétt samkvæmt 121. gr. VSL líkt og samkvæmt 47. gr. laganna.36 Nefnd ákvæði 121. gr. VSL eru ófrá- víkjanleg, sbr. 4. mgr. greinarinnar.37 2.5 Varúðarreglur I skilmálum er jafnan að finna reglur eða fyrirmæli sem vátryggðum og/eða öðrum ber að fara eftir til að komast hjá eða draga úr tjóni. Geta slíkar reglur bæði kveðið á um athafnaskyldu, t.d. að loka skuli fyrir vatnsaðstreymi til vá- tryggðs sumarhúss þegar hætta er á frosti, og athafnaleysi, t.d. að ekki megi reykja á vátryggðu verkstæði.38 Er í vátryggingarétti talað um varúðarreglur í þessu sambandi. Vissulega má segja að slíkar varúðarreglur takmarki frelsi vá- tryggðs og minnki virði vátryg^ingar hans, en þrátt fyrir það setja VSL engin takmörk við setningu þeirra.39 I VSL eru hins vegar sett ýmis skilyrði fyrir því að félag geti borið fyrir sig brot á slíkum varúðarreglum. I 1. mgr. 51. gr. VSL er fjallað um réttarstöðu vátryggðs ef út af varúðarregl- um er brugðið í skaðatryggingum. Hafi hann eða annar maður, sem skylt var að gæta sömu varúðar, vanrækt þá skyldu, ber félagið aðeins ábyrgð að svo miklu leyti sem telja má sannað að það hafi verið vanrækslunni óviðkomandi að vá- tryggingaratburðurinn gerðist og hversu víðtækar afleiðingar hans urðu. Er hér um að ræða orsakareglu þar sem sönnunarbyrðin um að vanrækslan hafi engin áhrif haft á tjónið hvílir á vátryggðum. Samkvæmt greininni er nægjanlegt að vátryggður eða einhver annar sem gæta átti varúðar hafi sýnt af sér einfalt gá- leysi, sbr. orðin „orðið sekur um vanrœkslu“ (auðkennt hér).401 1. mlsl. 2. mgr. 51. gr. VSL er fjallað um rétt félagsins til uppsagnar vátryggingarsamnings þeg- ar ástæða er til að óttast frekari vanrækslu á varúðarreglum. Samkvæmt 2. mlsl. 2. mgr. 51. gr. VSL er 51. gr. ófrávíkjanleg vátryggðum í óhag. í 124. gr. VSL er að finna reglur um réttarstöðu vátryggðs við vanrækslu varúðarreglna í slysa- og sjúkratryggingum. Svara þær að mestu til reglna 51. gr. laganna um varúðarreglur í skaðatryggingum, en eru þó frábrugðnar þeim í nokkrum atriðum. Þannig hvílir skyldan til að gæta varúðarreglna samkvæmt 124. gr. VSL á þeim sem tryggður er, en ekki vátryggðum eða öðrum líkt og samkvæmt 51. gr. laganna. Þá gildir sú regla samkvæmt 124. gr. VSL að auk 36 Lyngs0, (1994), bls. 289-292. 37 Um aukna áhættu sjá nánar Selmer, bls. 165 og áfram; Sorensen, (2002), bls. 186 og áfram og Lyngso, (1994), bls. 271 og áfram. 38 Sindballe: Dansk forsikringsret. I. hluti. (1948), bls. 106 og Drachmann Bentzon og Christen- sen, (1952), bls. 293. 39 Sindballe. (1948), bls. 115 og LyngsO, (1994), bls. 295. 40 Sorensen, (2002), bls. 202 og Lyngsö, (1994), bls. 299-300. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.