Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 141

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 141
og niðurstaðan því orðið sú samkvæmt 1. mgr. 121. gr. VSL að félagið væri laust úr ábyrgð. Rökstuðning þess efnis skortir hins vegar í dóminum. Lyngsó telur að ákvæði sem undanskilja slys, sem verða á meðan á könnun- arleiðangri stendur (indtruffet under deltagelse i opdagelsesrejser eller ekspedi- tioner), teljist þrátt fyrir orðalag sitt aðeins undanskilja þá auknu áhættu sem í leiðangrinum felst, og slysatryggingin taki því til slysa sem ekki verði rakin til hennar.314 A svipaðri skoðun er Sprensen sem telur að gera verði kröfu um or- sakasamband á milli þeirrar sérstöku áhættu sem t.d. felst í iðkun hættulegra íþrótta og vátryggingaratburðarins, þrátt fyrir að undanþáguákvæði vegna slíkr- ar iðkunar séu hlutlægar ábyrgðartakmarkanir. Hann bendir hins vegar á að undanþáguákvæði vegna handalögmála slysatryggðs séu frábrugðin öðrum undanþáguákvæðum, þar sem í þeim felist krafa um að sá sem tryggður er hafi sýnt af sér sök. Ekki sé því um dæmigerðar hlutlægar ábyrgðartakmarkanir að ræða, heldur beri að skýra ákvæðin með hliðsjón af 18.-20. gr. FAL. Hæstirétt- ur Islands er hins vegar á annarri skoðun. Dómur Hæstaréttar íslands 1. mars 2001 í málinu nr. 397/2000 X var staddur á bar þegar A sló hann í andlitið með glasi. Við höggið skaddaðist X á auga og voru afleiðingamar metnar honum til nokkurs varanlegs miska. Þegar at- vik málsins gerðust var X slysatryggður hjá vátryggingafélaginu V. Höfðaði X mál á hendur vátryggingafélaginu F, sem tekið hafði við réttindum og skyldum V, og krafð- ist greiðslu bóta úr tryggingunni. F krafðist sýknu af kröfum X með vísan til ákvæð- is í skilmálum tryggingarinnar þar sem sagði: „Félagið bætir ekki:... Slys, er sá, sem tryggður er, verður fyrir í handalögmáli, við þátttöku í refsiverðum verknaði, undir áhrifum deyfi- og eiturlyfja eða í ölæði, nema sannað sé, að ekkert samband hafi ver- ið milli ástands þessa og slyssins“. Byggði F á því að tjón X yrði fyrst og fremst rak- ið til þess að hann hefði verið ölvaður og hefði staðið fyrir handalögmálum við tjón- valdinn sem leitt hefði til áverkans. X byggði hins vegar á því að tjónvaldurinn hefði veist að honum og áreitt hann með því að vísa til slæmrar umfjöllunar um X í blaða- grein. X kvaðst hafa þá ýtt í öxl árásarmannsins með flötum lófanum og beðið hann að hætta þessu, en engum togum hafi skipt að tjónvaldurinn hafi slegið X í andlitið með glasinu. Þá byggði X á því að hvað sem öðru liði gætu rök F einungis leitt til lækkunar bóta, sbr. 18. gr. laga um vátryggingarsamninga nr. 20/1954. Vísaði X einnig til 20. gr. sömu laga máli sínu til stuðnings og þess að ákvæði þeirrar greinar settu heimild félagsins til að semja sig undan bótaábyrgð þröngar skorður. Héraðsdómari taldi fram komið í málinu að X hefði verið undir áhrifum áfengis þeg- ar umræddur atburður átti sér stað. Hins vegar taldi héraðsdómarinn að ekkert lægi fyrir um áfengisástand hans og teldist því með öllu ósannað að ölvunarástand hans hafi verið á svo háu stigi að flokkaðist undir ölæði í merkingu 20. gr. laga um vá- tryggingarsamninga. Þá taldi héraðsdómarinn sannað að X hefði átt upptökin að þeim ryskingum sem áttu sér stað milli hans og A með því að slá A í andlitið. Hins vegar taldi héraðsdómarinn að sú háttsemi X að veita A högg í andlit hefði ekki gef- 314 Lyngs0, (1994), bls. 815-816. 315 Sprensen, (1990), bls. 209-211 en er að því er virðist á annarri skoðun í (2002) bls. 432. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.