Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 125

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 125
balle telur einnig að beita skuli 51. gr. FAL um ákvæðin, en hann telur hins veg- ar að réttmætur notandi bifreiðar sé sá sem gæta skal varúðar í samræmi við nefnda lagagrein. Verði bifreiðinni hins vegar stolið verði þjófurinn ekki talinn sá sem gæta skal þeirrar varúðar og fengi vátryggður því fullar bætur, að öðr- um skilyrðum uppfylltum, þrátt fyrir að þjófurinn ylli tjóni á bifreiðinni í öl- æði.256 Hellner telur ekki unnt að gefa almenna reglu um heimfærslu ölvunar- ákvæða en segir það velta á mati í hverju tilviki, þar sem orðalag ákvæðisins ráði nokkru.257 Samkvæmt skoðunum yngri fræðimanna á Norðurlöndum ber að skýra ölv- unarákvæði með hliðsjón af 20. gr. VSL. Styðjast skoðanir þeirra við dóma- framkvæmd, einkum í Danmörku og Noregi. Amljótur Bjömsson nefnir að ákvæði um ölæði hafi verið talin til beinna takmarkana á ábyrgð félagsins, en að ekki verði fallist á þá skoðun.258 Hann bendir á að „ölvunarákvæði“ séu orð- uð á mismunandi hátt, þannig hafi sum að geyma orsakareglu, en önnur undan- þiggi félagið fortakslaust ábyrgð vegna tjóns sem verður þegar ökumaður bif- reiðar er ölvaður. Amljótur telur að yfirleitt skuli ekki líta á ákvæðin sem var- úðarreglur í skilningi 51. gr. VSL heldur beri að skýra þau með hliðsjón af 20. gr. laganna.259 Á sömu skoðun eru Selmer, Sprensen og Lyngsp, en Lyngsp nefnir auk þess að orðalag ákvæðanna breyti engu um heimfærslu þeirra.260 í dómum Hæstaréttar hefur verið vísað til 20. gr. VSL í málum sem varða beitingu ölvunarákvæða í skilmálum vátryggingafélaga. H 1968 1146 K, sem slysatryggður var hjá vátryggingafélaginu B, drukknaði. I skilmálum trygg- ingarinnar sagði að félagið bætti ekki „slys, sem tryggði verður fyrir ... undir áhrif- um áfengis“. í dómi sjó- og verslunardóms Hafnarfjarðar var B sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingarbóta með vísan til nefnds ákvæðis skilmálanna sem túlkað var í samræmi við 20. gr. VSL. Hæstiréttur komst að sömu niðurstöðu, en með þeim rök- stuðningi að telja yrði „í ljós leitt, að orsakir slyssins megi rekja til ölvunar ... K ... og stórkostlegs gáleysis hans. Samkvæmt því og með hliðsjón af reglum 124. gr. Iaga nr. 20/1954, sbr. 20. gr. sömu laga, varð slys þetta eigi með þeim hætti, að skylt sé að bæta það samkvæmt almennum reglum um slysatryggingar ... “,261 256 Sindballe, (1948), bls. 105 og 111-112. 257 Hellner, (1965), bls. 378. Hann telur að ákvæðin falli hvorki vel að reglum FAL um aukna áhættu né að regluverki varúðarreglna. Þá telur hann að við túlkun ákvæðanna í sænskum skilmál- um, sem frábrugðnir eru ákvæðum í hérlendum skilmálum, skipti litlu máli hvort þau teljist hlut- lægar ábyrgðartakmarkanir eða varúðarreglur þar sem beitt yrði orsakareglu í einhverri mynd í báð- um tilvikum, sbr. Hellner, (1955), bls. 60. 258 Arnljótur Björnsson, TL 1969, bls. 24 og (1986), bls. 57-58. 259 Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 65 og (1988), bls. 152-153. 260 Selmer, bls. 239-240; Sorensen, (1990), bls. 174-175, 179 og 199 og (2002), bls. 165 og 439 og Lyngsó, (1992), bls. 135 og (1994), bls. 246, 685 og 813. 261 Reifun byggð á DÍV. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.