Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 146

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 146
hvorki hann né Ussing nefna hversu langt þeir telja að gengið verði í þessum efnum.325 Selmer telur einnig að í skilmálum verði kveðið á um að hegðun til- tekinna þriðju manna (bestemte personer), svo sem annarra vátryggðra, verði lögð að jöfnu við hegðun vátryggðs.326 Amljótur Björnsson telur félagið hafa heimild til samsömunar að einhverju marki, en nefnir að hugsanlega verði að gera kröfu um skýrleika slíkra ákvæða, þannig að ljóst sé hverjir það eru sem vátryggður samsamist með.327 Thorning Hansen telur að félagið geti ekki und- anþegið sig ábyrgð vegna hegðunar þriðja manns í ríkari mæli en leiðir af al- mennum reglum vátryggingaréttar um samsömun. Félagið yrði því til dæmis ekki laust úr ábyrgð vegna stórkostlegs gáleysis þriðja manns, sem ekki hefði réttmæt eða lögmæt umráð vátryggðs munar, þrátt fyrir ákvæði þess efnis í skil- málum. Þá telur Thoming Hansen að 1. mlsl. 20. gr. FAL eigi jafnt við um ein- falt gáleysi þriðja manns og vátryggðs.328 Drachmann Bentzon og Christensen telja einnig að 1. mlsl. 20. gr. FAL taki bæði til einfalds gáleysis vátryggðs og þriðja manns. Þeir telja á hinn bóginn að félaginu sé frjálst að vissu marki að undanþiggja sig ábyrgð vegna ásetnings og stórkostlegs gáleysis þriðja manns, en að fullt frelsi í þá átt gengi gegn þeirri vemd sem 1. mlsl. 20. gr. FAL sé ætl- að að veita vátryggðum. Þannig nefna þeir sem dæmi að félagið geti ekki tak- markað ábyrgð sína vegna tjóna sem óréttmætur notandi vátryggðs munar, t.d. þjófur, veldur á muninum. Hins vegar standi rök til þess að heimila félaginu að takmarka ábyrgð sína á þann hátt vegna tjóna sem valdið er af einhverjum sem hefur vörslur munarins í þágu vátryggðs.329 Hellner telur að vilji félagið undan- þiggja sig ábyrgð í ríkari mæli en leiðir af almennum reglum um samsömun, verði það að setja ákvæði þess efnis í skilmálana, en nefnir ekki hversu langt hann telur að ganga megi í þeim efnum.330 Lyngsp telur að félagið geti í ein- hverjum mæli undanþegið sig ábyrgð vegna tjóna sem valdið er af öðrum en vá- tryggðum. Hann telur heimild félagsins til slíkrar samsömunar hins vegar tak- markast af ákvæðum 1. mlsl. 20. gr. FAL sem taki einnig til einfalds gáleysis þriðja manns. Sem dæmi um samsömun í skilmálum nefnir hann að í skilmál- um fjölskyldutryggingar sé jafnan kveðið á um að ekki verði bætt tjón vegna þjófnaðar eða skemmdarverka sem framin eru af öðrum í hópi vátryggðra. Þá nefnir hann einnig sem dæmi ákvæði í ábyrgðartryggingu fjölskyldutryggingar, sem undanþiggja ábyrgð félagsins tjón, sem vátryggðir valda hver öðnjm.331 325 Sindballe, (1948). bls. 102. 326 Selmer, bls. 207. 327 Arnljótur Björnsson, TL 1969, bls. 10 og 18. 328 Thorning Hansen, NFT 1951, bls. 342-343. 329 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 122-124. 330 Hellner, (1965), bls. 296. 331 Þetta dæmi Lyngs0 er alls ekki gott því að slík skilmálaákvæði í ábyrgðartryggingum fela ekki í sér samsömun í þeirri merkingu sem hér er rædd. Þau fela nefnilega í sér undanþágu frá ábyrgð félagsins vegna tjóns tiltekinna tjónþola. en ekki að hegðun þriðja manns sé lögð að jöfnu við hegð- un vátryggðs. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.