Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 176

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 176
til dönsku skilmálanna, Dansk Söforsikrings Konvention frá 1924 með síðari breytingum, sem verulega hafa komið við sögu og koma enn í tryggingum ís- lenskra skipa. Því verður hér á eftir einungis fjallað um ITC skilmálana ensku og Norwegian Marine Insurance Plan, sem ég kalla hér eftir norsku skilmálana. Þeir voru síðast endurskoðaðir árið 1996 og gefnir út árið 2002 ásamt athuga- semdum, en að því er ITC ákvæðin snertir nær samanburður milli skilmálanna einungis til reglnanna frá 1.10. 1983 og 1.11. 1995. 2. GRUNDVALLARREGLUR I upphafi snerust umræðumar um réttarsamband, áhættur, sem tryggt er gegn, og sönnunarbyrði. Um ensku ITC reglumar er þetta að segja. Lykillinn að því að ákveða hvort um bótaskylda kröfu sé að ræða er sá að sannreyna hina næstu (proximate) orsök tjónsins eða skemmdanna á skipinu, og er þar átt við þá orsök sem er ráðandi og yfirgnæfandi í því að valda tjóninu. Hafi tjónið orðið af slíkri næstu (proximate) ástæðu, sem tryggingarskilmálam- ir ná til, þá er tjónið bótaskylt að teknu tilliti til eigináhættu og annarra ákvæða sem kunna að skerða bótaskylduna. Fjarlæg (remote) orsök, þótt átt hafi þátt í tjóninu, kemur almennt ekki til álita. 3. SÖNNUNARBYRÐI Hinn tryggði verður að sanna að tjón hafi orðið á gildistíma tryggingarinn- ar af ástæðum sem tryggingin nær til. Velji vátryggjandi að bera fyrir sig und- anþáguákvæði skírteinisins verður hann að sanna að tjónið hafi orðið af næstu (proximate) ástæðu sem undanþegin er í samningnum. Slíkar orsakir gætu ver- ið að tjónið hafi orðið vegna eðlilegs slits eða hafi orðið vegna viljandi mistaka hins tryggða eða af hemaðarástæðum, sem allt er undanþegið í ITC reglunum. í bók hins þekkta fræðimanns Amold, Law on Marine Insurance and Aver- age, segir að hin almenna regla sé sú, að sé dómstóll í nokkrum vafa um hvort tjón hafi orðið af bótaskyldri ástæðu, skuli líta svo á að hinum tryggða hafi mis- tekist að fullnægja sönnunarbyrði sinni um að tryggingin nái til tjónsins og því beri að sýkna hið stefnda vátryggingafélag. 4. TVÆR SAMVERKANDI ORSAKIR Um þann vanda sem rís þegar tvær samverkandi orsakir valda sama tjóninu kom fram sú meginregla að hafi báðar orsakir haft sama vægi í að valda tjón- inu, og önnur þeirra er bótaskyld, skuli tjónið bætt, nema hin orsökin sé sérstak- lega undanþegin í samningnum. I þessu sambandi var sérstaklega vísað til dóms frá 1984 í máli vegna tjóns á M.S. Miss Jay Jay. Verði tjónið hins vegar af tveim ástæðum, annarri sem bótaskyld er en hinni sem sérstaklega er undanþegin í skilmálunum, verði vátryggjendur sýknaðir, sbr. dóm í máli Samuel and Co. gegn Dumas frá 1924. Vandinn við túlkun á enskum vátryggingarskilmálum er sá að ekki er nægi- legt að líta einvörðungu til ITC reglnanna, sem að framan eru nefndar, heldur 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.