Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 177

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 177
þarf einnig að hafa í huga sjálft grunnskjalið sem þeir skilmálar eru viðbót við, svonefnt S.G. form, auk þess sem vátryggingalögin, The Marine Insurance Act, frá 1906 geta komið til álita, en þar segir m.a. að sé talað í vátryggingarskilmál- um um sjávarháska (perils of the sea) eigi það ekki við venjulegar hreyfingar sjávar og vinds heldur þurfi að vera um háskalegt ástand að ræða. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á grein 6 í ITC reglunum. í grein 6.1. eru talin upp ýmis tilvik sem sérstaklega er talin ástæða til að tryggingin nái til, en það eru háskar á ám og vötnum, eldur og sprengingar, árekstrar á bryggjur og hafnarmannvirki, auk tækja á þeim. Grein 6.2. er enn áhugaverðari en þar er um að ræða hina svonefndu „Inch- maree“ reglu sem til varð fyrir mörgum árum eftir dóm í máli vegna tjóns á samnefndu skipi. Þar segir m.a. að verði tjón án þess að um sé að kenna skorti á hæfilegri árvekni hins tryggða eða vissra manna sem starfa í hans þágu, þá bæti vátryggjendur tjón sem verði af: Accidents in loading, discharging or shifting cargo or fuel bursting of boilers, breakage of shafts or any ladent defect in the machinery or hull, negligence of mast- er, officers, crew or pilots. Negligence of repairers or charterers, provided those repairers or charterers are not an assured. Við endurskoðun ITC reglnanna 1.11. 1995 var þessu ákvæði breytt að því leyti að við upptalningu þeirra, sem krafist er hæfilegrar árvekni af (due dili- gence), er bætt eftirlitsmönnum og þeim sem hafa á hendi framkvæmdastjóm á landi, og niður var fellt ákvæðið um tjón af völdum hleðslu eða flutnings á farmi eða eldsneyti. Eins og oft hefur komið fram, m.a. í íslenskum niðurjöfnunum, þá nær ákvæðið í 6. grein einungis til afleidds tjóns. Sem dæmi má nefna að brotni stimpilstöng vegna leynds galla og tjón verður á vél skipsins, bætist tjónið en ekki stimpilstöngin sem gallinn var í eða kostnaður við að skipta um hana. Að undanfömu hefur orðið algengt að vátryggjendur óski að bæta við trygg- ingarskilmálana nýrri grein, svonefndri „Additional Peril Clause“. Þetta nýja á- kvæði felur almennt í sér að vátryggjandi tekur að sér að bæta einnig kostnað við að endumýja ketil sem springur, sveif sem brotnar vegna galla sem valdið hefur bótaskyldu tjóni skv. greinum 6.2. í ITC frá 1983 og 1995, auk þess að bæta tjón vegna „negligence, incomplete or error of judgement of any person what so ever“ að því tilskildu þó, að tjónið hafi ekki orðið vegna skorts á hæfi- legri árvekni hins tryggða, eigenda eða stjómenda skipsins. Þetta viðbótará- kvæði varðandi bætur á hlut sem haldinn er galla nær þó einungis til þess ef sá galli veldur tjóni á öðmm hlutum en ekki til bótaskyldu á gölluðum hlut, ef gall- inn er vegna vanrækslu eða mistaka á hönnun eða byggingu skipsins og hefur ekki valdið tjóni á öðmm hlutum skipsins. Að sjálfsögðu auðveldar þetta við- bótarákvæði um aukna tryggingarvemd eiganda sönnun hans fyrir því að bóta- skyldur atburður hafi valdið tjóni. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.