Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 100

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 100
túlkun á því hverjum beri að gæta þess að varúðin sé viðhöfð skv. 51. gr. FAL.167 Eins og áður var getið telur Hellner að ekki eigi öll skilmálaákvæði, sem varða hegðun vátryggðs eða annarra, undir ófrávíkjanlegar reglur FAL. Hins vegar megi styðjast við þá leiðbeiningarreglu að skilmálaákvæði, sem lýsa tiltekinni hegðun vegna beinna tengsla hennar við hættuna á tjóni, skuli jafnan telja til var- úðarreglna. Slík ákvæði verði þó að telja hlutlægar ábyrgðartakmarkanir að því leyti sem þau varða afmörkun vátryggingarandlagsins, sé það ekki gert á annan fullnægjandi hátt. Standi hegðunarreglur ekki í neinu sambandi við hættuna á tjóni verði þær hins vegar ekki taldar varúðarreglur í skilningi FAL. Sem dæmi nefnir Hellner að ákvæði í skilmálum rekstrarstöðvunartryggingar fyrirtækis, sem kveður á um að félagið sé laust úr ábyrgð ef bókhaldi fyrirtækisins er ábótavant, geti ekki talist varúðarregla, þar sem það sé ekki í neinum tengslum við hættuna á tjóni. Hér sé félagið aðeins að tryggja forsendur bótaútreiknings ef til hans kæmi og þurfi því ekki að sýna fram á sök af hálfu vátryggðs. Þá nefnir Hellner að telja verði skilmálaákvæði hlutlæga takmörkun á ábyrgð félagsins sé tilgangur þess að afmarka landfræðilegt gildissvið tryggingarinnar, þrátt fyrir að í ákvæðinu felist vísun til hegðunar þeirra sem hlut eiga að máli. Að öðru leyti telur Hellner ill- mögulegt að gefa almenna reglu um það hvenær skilmálaákvæði geti talist hlut- læg ábyrgðartakmörkun þrátt fyrir að í því felist kröfur um hegðun eða skyldur. Þar geti niðurstaðan oltið á venju á viðkomandi tryggingarsviði. Hellner bendir á að erfitt sé að setja öll skilmálaákvæði, er leggja skyldur á vátryggðan, undir sama hatt en auk þess standi ekki rök til þess að heimila félaginu ótakmarkað frelsi til að takmarka ábyrgð sína utan þeirra tilvika er falla undir gildissvið FAL.168 Sörensen gerir ekki tilraun til þess að orða almenna reglu í þessum efnum, en nefnir skilmálaákvæði í innbrotsþjófnaðartryggingu sem kveða á um að vá- tryggð fasteign skuli vera forsvaranlega læst, og skilmálaákvæði í innbústrygg- ingu sem kveða á um að reiðhjól skuli læst með viðurkenndum lás, sem dæmi um varúðarreglur í skilningi 51. gr. FAL. Telur hann síðamefnda ákvæðið sam- bærilegt skilmálaákvæði í bifreiðatryggingu, sem undanþiggur félagið ábyrgð vegna tjóns sem verður er bifreiðinni er ekið af manni sem ekki hefur ökuskír- teini. Hann telur einnig að kveði skilmálaákvæði sjálft á um að það sé varúðar- 167 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 294. Til stuðnings máli sínu nefna þeir Bentzon og Christensen eftirfarandi dóma þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að félagið væri ekki laust úr ábyrgð, þar sem vátryggður bar ekki sök á því að fyrirmælum skilmála var ekki fylgt: U 1927:751 (0LD) (ökumaður hafði ekki ökuskírteini), U 1930:362 (0LD) (ökumaður var ölvað- ur), U 1931:670 (HD) (ökumaður hafði ekki ökuskírteini), U 1932:648 (0LD) (bifreið skemmdist í fyrstu ökuferð eiganda og rekja mátti það til þess að ástand biffeiðarinnar var ekki í samræmi við fyrirmæli), U 1941:589 (VLD) (bifreið ekið af hótelstarfsmanni sem ekki hafði ökuskírteini), U 1948:682 (HD) (ranglega er vitnað til dómsins með blaðsíðutalinu 862, ökumaður flutti hálm á bif- reið, þvert gegn fyrirmælum félagsins) og U 1951:765 (HD) (ökumaður hafði gleymt að endumýja ökuskírteini sitt), Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 294-295, neðanmáls. 168 Hellner, (1955), bls. 50-52. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.