Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 103

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 103
3.9 Takmarkanir á ábyrgð félagsins sem ekki falla undir ófrávíkjanleg ákvæði VSL 3.9.1 Áhættan sem tryggt er gegn179 Það er meginregla í vátryggingarétti að félagið ræður umfangi þeirrar trygg- ingar sem það tekur að sér, án tillits til ófrávíkjanlegra reglna VSL, að svo miklu leyti sem það varðar hvort og gegn hvaða áhættu félagið tryggir.180 Með hugtakinu áhætta er í daglegu tali átt við lfkur á því að tiltekinn atburður gerist eða gerist ekki. í þessu samhengi er hins vegar í stuttu máli átt við tiltekinn at- burð sem óvissa er um hvort gerist, en ef hann gerist er sagt að vátryggingarat- burðurinn hafi gerst ef viðkomandi áhætta fellur á annað borð undir gildissvið tryggingarinnar.181 Sem dæmi má nefna að brunatrygging húseigna bætir sam- kvæmt skilmálum sínum tjón af völdum eldsvoða á vátryggðri húseign. Elds- voði á húseigninni er þannig sú áhætta sem tryggingin tekur til. Á sama hátt er áhættan í slysatryggingu slys á þeim sem tryggður er.182 Falli áhætta utan gild- issviðs tryggingarinnar skiptir huglæg afstaða vátryggðs eðlilega ekki máli. Vart þarf að taka fram að taki vátrygging t.d. ekki til bruna á eign hans á vá- tryggður enga kröfu um bætur vegna brunatjóns á eigninni þrátt fyrir að hann beri ekki sök á brunanum og þrátt fyrir að honum hafi ekki verið kunnugt um hættuna á bruna. Þegar sagt er að félaginu sé frjálst að kveða á um gegn hvaða áhættu það tryggir er ljóst að gildi þeirrar reglu er að miklu leyti komið undir túlkun á hug- takinu áhætta. Félagið getur með hlutlægum hætti undanþegið sig ábyrgð vegna tiltekinnar áhættu, t.d. tjóns af völdum bruna. Það sama verður talið gilda um orsakir slíkrar áhættu, þ.e. tiltekna áhættuþætti. Félaginu er þannig heimilt að undanþiggja sig ábyrgð vegna tjóns af völdum bruna vegna eldinga. Reglan takmarkast hins vegar af þeirri meginreglu, sem áður er nefnd, að geri skilmála- ákvæði huglæga afstöðu vátryggðs (eða vátryggingartaka, þess sem tryggður er eða þeirra sem vátryggður samsamast með) að skilyrði þess að félagið sé laust úr ábyrgð, þá verður að skýra viðkomandi ákvæði með hliðsjón af ófrávíkjan- legum reglum VSL. Þrátt fyrir að telja megi samkvæmt almennri málnotkun að undanþága vegna tjóns af völdum eldinga, sem rekja mætti til þess að eldinga- 179 Eins og áður segir er e.t.v. ekki nákvæmt í öllum tilvikum að ræða um takmörkun á ábyrgð fé- lagsins þar sem með því er gefið í skyn að ella tæki félagið að sér tryggingu allra hagsmuna vá- tryggðs. Því er e.t.v. nær að segja að hér sé um að ræða afmörkun eða tilgreiningu þeirrar áhættu sem félagið tryggir gegn, líkt og réttara er að segja að í kaupsamningi sé um að ræða tilgreiningu á hinu selda fremur en að þar sé um að ræða „takmörkun á söluandlagi". Hér er hins vegar einung- is um að ræða orðalagsmun sem ekki verður ræddur frekar. 180 Schmidt, bls. 190; Sindballe, (1948), bls. 25; Drachmann Bentzon og Christensen. (1952), bls. 58 og 281; Hellner, (1955) bls. 12 og 60 og (1965), bls. 82 og 92 og áfram; Bengtsson: Om tolkning av ansvars-försakringsvillkor (1960), bls. 21; NOU 1983:56, bls. 76; Selmer, bls. 189 og 195; Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 60 og áfram og (1988), bls. 150 og Lvngso, (1992), bls. 227 og (1994), bls. 32 og 132. 181 Hellner, (1965), bls. 92-93. 182 Hellner. (1965), bls. 93. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.