Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 59
sett ný lög um vátryggingarsamninga, nr. 69/1989. Við undirbúning að setningu þeirra fór fram ítarleg rannsókn á ýmsum þeim álitaefnum sem hér verður fjall- að um. Við setningu norsku laganna var enda stefnt að því að draga úr vafa sem uppi var um skýringu ýmissa ákvæða í vátryggingarskilmálum. Fyrir setningu þeirra laga svöruðu norsku lögin um vátryggingarsamninga hins vegar til VSL í flestum atriðum. Hefur eldri norsk dómaframkvæmd og skrif norskra fræði- manna því fullt gildi að þessu leyti. í 2. kafla greinarinnar verða þær ófrávíkjanlegu reglur VSL, sem að ofan eru taldar, skýrðar stuttlega. í 3. kafla verður fjallað um að hve miklu leyti félaginu er frjálst að takmarka ábyrgð sína með ákvæðum í vátryggingarskilmálum. Leitast verður við að finna hversu langt sú heimild nær og hvar henni verða tak- mörk sett vegna ófrávíkjanlegra reglna VSL. í 4. kafla verða algeng ákvæði í skihnálum vátryggingafélaga skoðuð sérstaklega með hliðsjón af þeim niður- stöðum sem komist hefur verið að í 3. kafla. í 5. kafla verður fjallað stuttlega um nokkur nýmæli sem er að finna í frumvarpi til nýrra laga um vátryggingar- samninga sem nú er til meðferðar á Alþingi. í 6. kafla verður stuttur útdráttur um efni greinarinnar. 2. ÓFRÁVÍKJANLEGAR REGLUR VSL 2.1 Almennt Samkvæmt 3. gr. VSL eru ákvæði laganna að meginstefnu til frávíkjanleg, þ.e. að því marki sem ekki er á annan veg kveðið í lögunum sjálfum eða öðrum réttarreglum. í ákvæðum laganna er hins vegar oft kveðið skýrt á um að tiltek- in ákvæði þeirra séu ófrávíkjanleg, svo sem í 1. mgr. 10. gr., 17. gr., 1. mlsl. 20. gr., 2. mgr. 30. gr., 1. mgr. 32. gr., 1. mgr. 39. gr., 1. mgr. 50. gr., 2. mgr. 51. gr„ 2. mgr. 52. gr„ 88. gr„ 96. gr„ 4. mgr. 121. gr. og 2. mgr. 124. gr. VSL. í öðr- um tilvikum má lesa út úr viðkomandi ákvæði að frá því verði ekki vikið með samningi, svo sem 1. mgr. 24. gr„ sbr. 4. mgr. sömu greinar og 28. gr. VSL.3 4 Leyfilegt er að víkja frá ófrávíkjanlegum reglum VSL vátryggingartaka eða vá- tryggðum í hag og má ætla að það sé gert að einhverju marki í framkvæmd bæði hér á landi og á hinum Norðurlöndunum.5 Hér á eftir verður tæpt í stuttu máli á helstu efnisreglum þeirra ákvæða VSL, sem hér hefur verið kosið að nefna einu nafni ófrávíkjanlegar reglur laganna, 3 Arnljótur Björnsson: Vátryggingalögfræði. 2. fjölritun (1986), bls. 1. í framhaldinu verður vís- að til FAL þegar fjallað er um lög um vátryggingarsamninga á hinum Norðurlöndunum og skoðan- ir erlendra fræðimanna en VSL í öðrum tilvikum. 4 í nokkrum ákvæðum VSL er hins vegar kveðið á unt að viðkomandi ákvæði séfrávíkjanlegt, sbr. 11. gr., 12. gr., 36. gr., 54. gr., 55. gr., 81. gr. og 105. gr. laganna. Með hliðsjón af 3. gr. laganna má telja slíka tilgreiningu óþarfa, sbr. Lyngso, (1994), bls. 32. 5 Lyngsö, (1994), bls. 31. Slíkt dæmi er m.a. að finna í H 1990 1606. Þar var talið að félagið gæti ekki borið fyrir sig ákvæði 14. og 15. gr. VSL um vanskil iðgjalds þar sem það hefði ekki ítrekað greiðslukröfu sína, sem því bar eftir vátryggingarskilmálum. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.