Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 161

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 161
arskírteini slysatryggingar til hvaða starfs hún nær. Þegar slysatryggður einstak- lingur skiptir um starf má ætla að því fylgi í flestum tilvikum einhver breyting á þeirri áhættu sem tryggt er gegn, ýmist þannig að hún minnkar eða eykst. A hinn bóginn yrði sjaldan um að ræða aðra áhættu en tryggt væri gegn. Þessi hugsanlega breyting á áhættunni fellur vel að reglum VSL um aukna áhættu. Því má halda fram að hagsmunir félagsins séu nægilega tryggðir í slíkum tilvik- um þó að það verði að greiða bætur eftir pro rata reglu 121. gr. VSL, en sé ekki alveg laust úr ábyrgð ef slysatryggður einstaklingur verður fyrir slysi við vinnu sína eftir að hafa skipt um atvinnu. Þá er erfitt að færa rök fyrir því að félagið verði laust úr ábyrgð vegna slyss sem slysatryggður einstaklingur verður fyrir, hafi hann horfið úr starfi þar sem hættan á slysurn er mikil yfir í hættulítið starf. Eru fræðimenn enda almennt á þeirri skoðun að umrædd ákvæði verði skýrð með hliðsjón af reglum vátryggingaréttar um aukna áhættu í slysa- og sjúkra- tryggingum.373 í framkvæmd hafa vátryggingafélög einnig talið að skýra beri ákvæði sem þessi með hliðsjón af reglum VSL um aukna áhættu, enda eru ákvæði um atvinnuskipti í skilmálum sjúkra- og slysatryggingar gjaman auð- kennd á þann hátt.374 Má telja þá niðurstöðu eðlilega með hliðsjón af því að eft- ir atvinnuskipti væri jafnan um sams konar áhættu að ræða þrátt fyrir að hún hafi e.t.v. aukist, eins og áður segir. Á hinn bóginn má velta fyrir sér hvort það gangi beinlínis gegn ófrávíkjan- legum reglum VSL að meta skilmálaákvæði, sem kveða á um að slysatrygging gildi aðeins í tilteknu starfi, eftir orðanna hljóðan. Sprensen útilokar ekki að unnt sé að líta á slík ákvæði sem hlutlægar takmarkanir á ábyrgð félagsins og bendir á að skilmálaákvæði, sem undanþiggja félagið alveg ábyrgð vegna at- vinnuskipta, hafi í raun takmarkað nokkuð gildissvið 121. gr. FAL.375 Hér verð- ur einnig að hafa í huga að það er vel hugsanlegt að félagið geti haft verulega hagsmuni af því að undanskilja algjörlega ábyrgð sinni þá áhættu sem fylgir til- teknum störfum. Það væri hins vegar nánast útilokað ef skilmálaákvæði um at- vinnu slysatryggðs eru skilyrðislaust heimfærð undir 121. gr. VSL, nema ef fé- lagið getur sýnt fram á að það hefði ekki tekið að sér trygginguna ef slysa- tryggður hefði verið í síðara starfi sínu við töku tryggingarinnar.376 Þess var áður getið að félaginu er frjálst að takmarka ábyrgð sína á hlutlæg- an hátt með tilgreiningu á landfræðilegum mörkum tryggingar, þrátt fyrir að slík ákvæði kunni með einum eða öðrum hætti að varða hegðun vátryggðs og 373 Sbr. Drachmann Bentzon og Christensen, (1954), bls. 625 neðanmáls; Hellner, (1965), bls. 504; NOU 1983:56, bls. 79-80 og Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 57. 374 f dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir slysatryggingu launþega segir undir yfirskriftinni „Áhættubreyting" að vanræksla á tilkynningu til félagsins um atvinnuskipti leysi félagið úr ábyrgð samkvæmt ákvæðum VSL. 375 Sörensen, (1990), bls. 192. 376 Það má t.d. hugsa sér vátryggingafélag sem aðeins býður upp á slysatryggingar fyrir atvinnu- flugmenn. Skipti slysatryggður atvinnuflugmaður um starf má ætla að félagið væri í því tilviki laust úr ábyrgð með hliðsjón af 1. mgr. 121. gr. VSL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.