Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 37

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 37
nóvember 2001, nr. 2805/1999 (ákvörðun um agaviðurlög í fangelsi).58 Af þessu leiðir ífyrsta lagi að ríki vafi um hvort háttsemi aðila, sem að lögum kann að leiða til ákvörðunar stjómvalds um refsikennd stjómsýsluviðurlög, fellur undir inntak og gildissvið tiltekinnar lagareglu, ber stjómvaldi að jafnaði að skýra þann vafa aðila máls í hag þannig að ekki teljist uppfyllt skilyrði til beit- ingar viðurlaganna. / öðru lagi kunna þessi sjónarmið að leiða til þess að gera verði ríkari kröfur en endranær við meðferð stjómsýslumála til efnislegrar lýs- ingar í lögum eða til lagastoðar stjórnvaldsfyrirmæla sem leggja skyldur á einstaklinga og lögaðila sem geta orðið gmndvöllur ákvörðunar stjómvalds um beitingu refsikenndra stjómsýsluviðurlaga ef út af þeim er bmgðið, sjá hér til hliðsjónar H 19. febrúar 2004, nr. 323/2003 (Skífan hf.).59 6. GRUNNREGLAN OG REFSIHEIMILDIR PJÓÐARÉTTAR Samkvæmt 1. mgr. 7. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1994, skal engan telja sekan um afbrot hafi verknaður sá eða aðgerðaleysi, sem hann er borinn, eigi varðað refsingu að landslögum „eða þjóðarétti" þá framin voru. Það leiðir af þessu ákvæði að alþjóðasamningar og milliríkja- venjur em lagðar að jöfnu við réttarreglur refsiréttar að landslögum.60 í 2. mgr. 7. gr. MSE er bætt við að reglur 1. mgr. sömu greinar skuli ekki „fyrirgirða réttarrannsókn og refsingu fyrir verknað eða aðgerðaleysi, sem var refsivert, 58 í UA 27. nóvember 2001, nr. 2805/1999 (ákvörðun um agaviðurlög í fangelsi), sjá SUA 2001, bls. 46-102, tók umboðsmaður Alþingis m.a. til athugunar að eigin frumkvæði, sbr. 5. gr. laga nr. 85/1997 um umboðsmann Alþingis, efni reglna um agaviðurlög fanga, sbr. 1. mgr. 31. gr. laga nr. 48/1988 um fangelsi og fangavist. í álitinu sagði umboðsmaður m.a. svo, sjá SUA 2001, bls. 63-64: „... Tilgangur agaviðurlaga í refsivist er að ýmsu leyti sambærilegur þeim sem liggur til grundvallar setningu refsiákvæða í merkingu 1. og 31. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þá eru áhrif slíkra viðurlaga í refsivistinni að jafnaði fþyngjandi fyrir viðkomandi fanga. Eg tel eðlilegt að draga þá ályktun að almenn og sérstök vamaðaráhrif agaviðurlaga f fangelsum og tilgangur þeirra að draga úr hættu á röskun á öryggi og friði f afplánuninni minnki ef ekki er til að dreifa skýmm og glöggum reglum sem gefa föngum kost á því að vita nánar um afleiðingar gerða sinna. í ljósi •Þyngjandi eðlis agaviðurlaga og tilgangs þeirra að spoma við óæskilegum og oft og tíðum ólögmætum athöfnum fanga í afplánun tel ég rétt að hafa hér nokkra hliðsjón af þeim kröfum sem leiða af lagasjónarmiðum um skýrleika refsiákvæða, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjómarskrárinnar og I. mgr. 7. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1994, sem staðfest hafa verið í íslenskri dómaframkvæmd, sbr. einkum dóm Hæstaréttar frá 27. janúar 2000 í máli nr. 442/1999“. 59 í dómi Hæstaréttar, H 19. febrúar 2004, nr. 323/2003 (Skífan hf.), segir m.a. svo: „Samkvæmt 52. gr. samkeppnislaga leggur stefndi stjómvaldssektir eftir nánar tilteknum reglum meðal annars á fyrirtæki, sem brjóta gegn bannákvæðum laganna, en slíka ákvörðun getur áffýjunamefnd samkeppnismála endurskoðað. Meðal þeirra bannákvæða samkeppnislaga, sem hér um ræðir, er 11. gr. þeirra. Verður ekki fallist á með áfrýjanda að bannreglan, sem þar er að finna, sé ofóljós til að ákvörðun viðwlaga verði reist á henni.“ (Skál. höf.) 60 Jónatan Þórmundsson: „Grundvallaratriði alþjóðlegs refsiréttar“. Afmælisrit, Úlfljótur. 1. tbl. 50. árg. (1997), bls. 165. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.