Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 77
Samandregnar niðurstöður Af þeirri umfjöllun fræðimanna, sem að framan er getið, kann að reynast erfitt að draga saman skýrar reglur um heimildir félagsins til að takmarka ábyrgð sína, enda telja margir þeirra það í raun útilokað. í VSL er ekki að finna leiðbeiningar um hvar draga skuli mörk milli þeirra skilmálaákvæða sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum laganna annars vegar og (leyfilegra) hlutlægra takmarkana á ábyrgð félagsins hins vegar. Rétt er þó að geta þess að í 2. og 3. mgr. 10. gr. VSL er að finna ákvæði sem varða beinlínis skilmálaákvæði sem innihalda samkvæmt orðalagi sínu hlutlæga ábyrgð- artakmörkun, en varða í raun háttsemi vátryggingartaka og ber að túlka með hliðsjón af reglum laganna um rangar upplýsingar við samningsgerð.87 Að öðru leyti hefur löggjaf- inn hins vegar eftirlátið réttarframkvæmd nánari útfærslu og afmörkun gildissviðs hinna ófrávíkjanlegu reglna VSL. Flestir þeir fræðimenn sem um efnið hafa fjallað eiga það sammerkt að líta á álitaefnið út frá orðalagi ófrávíkjanlegra reglna FAL og þeim skil- yrðum um sök (vátryggingartaka, vátryggðs eða annarra) sem reglumar setja jafnan fyr- ir því að félagið losni úr ábyrgð. Að öðru leyti byggja skoðanir þeirra að miklu leyti á sanngirnissjónanniðum gagnvart vátryggingartaka og vátryggðum, en síður á dóma- framkvæmd, enda ekki um auðugan garð dómaframkvæmdar að gresja svo sem áður greinir. Af framangreindri umfjöllun má samt sem áður leiða nokkur meginsjónarmið sem styðjast má við. Telja má eðlilegt að taka fremur mið af efni og tilgangi viðkomandi skilmálaákvæðis en orðalagi þess, og að sama skapi að horfa til afleiðinga ákvæðisins sé það skýrt eftir orðanna hljóðan. Megintilgangur ófrávíkjanlegra reglna VSL er að vemda vátryggðan á þann hátt að hafi hann aðeins sýnt af sér einfalt gáleysi fái hann fullar bætur sé hvorki um brot gegn varúðarreglum né aukna áhættu að ræða. Sú meg- inregla hlýtur að verða ráðandi við mat á skilmálaákvæðum sem ætlað er að takmarka ábyrgð félagsins. í skilmálum er stundum gert að skilyrði fyrir ábyrgð félagsins að hinu vátryggða sé haldið vel við, í þjófnaðartryggingu að reiðhjól séu læst og í innbrotsþjófnaðartryggingu að gluggar fasteignar séu lokaðir. Eins og getið var hér að framan hafa fræðimenn stundum talað um dulbúnar hegðunarreglur í þessu sambandi, en með því er átt við skilmálaákvæði sem orðuð eru líkt og um hlutlæga ábyrgðartakmörkun sé að ræða en fela hins vegar í sér vísun til tiltekinnar hegðunar vátryggðs.88 Þegar bomar em saman reglur VSL um rangar upplýsingar við samningsgerð, um það þegar vátryggingarat- burðinum er valdið af ásetningi eða gáleysi og reglur laganna um aukna áhættu og var- úðarreglur, kemur í ljós samsvörun á milli þeirra eins og áður er nefnt. Við skoðun má sjá að allar setja þær nokkrar skorður, hver á sinn hátt, við frelsi félagsins til að tak- marka ábyrgð sína þegar takmörkunin veltur í raun á huglœgri afstöðu (góðri eða vondri trú, vanrækslu, vangá, sök o.s.frv.) vátryggingartaka, vátryggðs, þess sem tryggður er, eða þeirra sem þeir verða að þola samsömun með.89 Vilji félagið bera fyrir sig skilmála- ákvæði, sem felur í sér skírskotun til huglægs mælikvarða á hegðun þessara aðila, má telja líkur til þess að viðkomandi skilmálaákvæði verði ekki beitt nema að fullnægðum 87 Nánar verður rætt um 3. mgr. 10. gr. VSL í köflum 3.5, 3.9.3 og 4.5. 88 Schmidt, (1943), bls. 190; Selmer, bls. 191 og NOU 1983:56, bls. 76. 89 Sjá einnig í þessu sambandi Thorning Hansen: „Kan selskabet betinge sig ansvarsfrihed nár forsikringsbegivenheden ikke kan tilregnes forsikringstageren?" NFT 1951, bls. 340 og Lyngsd, 0994), bls. 32. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.