Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 81

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 81
þannig að vátryggður fengi fullar bætur hefði hann valdið bruna bifreiðarinnar með ein- földu gáleysi, að öðrum skilyrðum fullnægðum.103 Aður er minnst á að styðja megi heimfærslu skilmálaákvæða undir ófrávíkjanlegar reglur VSL við sanngimissjónarmið, jafnvel þótt það verði ekki leitt beinlínis af orðalagi reglnanna. Hugsanlega má styðja skýringu ákvæða í húftryggingarskilmálum bifreiða, sem undanþiggja félagið ábyrgð vegna tjóna sem verða á bifreiðinni þegar henni er ekið af manni sem ekki hefur ökuskírteini, við slfk sjónarmið. Ákvæðin fela ekki beinlínis í sér vísun til skyldu vátryggðs til aðgæslu en eru engu að síður jafnan talin til varúðar- reglna í Danmörku, eins og nánar verður rætt í kafla 4.2. Erfitt er hins vegar að benda á skýr dæmi þess að sanngimissjónarmið séu beinlínis lögð til grundvallar að þessu leyti í dómaframkvæmd, en ætla má að vægi þeirra aukist eftir því sem viðkomandi skilmála- ákvæði er óskýrara.104 Beiting hinnar svokölluðu andskýringarreglu samningaréttar gæti hins vegar leitt til sömu niðurstöðu í slíkum tilvikum. Hér að framan hafa verið reifuð sjónarmið helstu fræðimanna sem ritað hafa um efnið, auk þess sem vakið hefur verið máls á nokkrum vandamálum því tengdum. Að svo stöddu verður ekki andmælt neinu sem þar kom fram, nema ef vera skyldi sjónarmiðum Grundt, eins og að framan var rakið. Umfjöllunin hér að framan er hins vegar takmörkuð við skoðanir fræðimanna á öðrum Norð- urlöndum og þær almennu ályktanir sem draga má af þeim þáttum sem ófrá- víkjanlegar reglur VSL eiga sameiginlega. Skýrar reglur eru þar af leiðandi ekki 1 sjónmáli, enda verða þær fremur leiddar af dómframkvæmd sem betri skil verða gerð hér síðar. Þau atriði sem fræðimenn eru hins vegar almennt sammála um að félagið hafi frelsi til að ákvarða er sú áluetta eða áhœttuþœttir sem tryggt er gegn, vátiyggingarandlagið, gildistími vátryggingar og landfrœðilegt gildis- svið hennar. í samræmi við það má telja að félagið geti einnig ákvarðað að hve stórum hluta hœtur greiðist fyrir tiltekið tjón, svo sem með tilgreiningu vá- 103 Á hinn bóginn hefur danska áfrýjunamefndin í vátryggingamálum (Ankenævnet for Forsikr- ing) og þarlendir dómstólar lagt blessun sína yfir nefnda skilgreiningu á ráni, sem rekja má aftur til hinna jósku laga Valdemar Sejr frá 1241, sbr. Lyngso, (1994), bls. 595. Þrátt fyrir að hér sé dregið 1 efa að skilyrðið um kall á hjálp geti talist hlutlæg ábyrgðartakmörkun er ekki ljóst hvemig rétt er að skýra það. Ekki verður t.d. talið að það geti talist varúðarregla í skilningi 51. gr. VSL þar sem varúðarreglna skal gæta áður en vátryggingaratburðinn ber að höndum. Hugsanlega á skilyrðið undir 52. gr. VSL, en samkvæmt 2. mgr. þeirrar greinar yrði félagið að sýna fram á stórkostlegt gá- leysi vátryggðs við að gæta fyrirmælanna til þess að losna úr ábyrgð. Þá hefur norska úrskurðar- nefndin í vátryggingamálum (Forsikringsskadenevnden) talið í úrskurði sínum að vátryggður ætti ekki rétt á bótum vegna innbrotsþjófnaðar í hús hans þar sem húsið var ólæst. Talið var að tjónið félli þvf ekki undir hugtakið innbrot í skilningi skilmála tryggingarinnar þrátt fyrir að vátryggður hefði ekki sýnt af sér sök. Vátryggður hafði skilið eftir lykil að húsi sínu hjá nágranna er hann fór 1 frí, en bamabam nágrannans síðar skilið lykilinn eftir undir mottu fyrir framan aðaldyr hússins, sein „innbrotsþjófurinn“ nýtti sér. Minnihluti nefndarinnar taldi hins vegar vátryggðan eiga rétt á bótum með hliðsjón af 1. mlsl. 20. gr. FAL, og taldi atvikið sambærilegt við það að trjágrein bryti Slugga í óveðri og að þjófur nýtti sér það sem inngönguleið. (FSN nr. 140 frá 1975. Urskurðurinn fr reifaður og gagnrýndur hjá Selmer, bls. 285). Nánar verður fjallað um skilgreiningu hugtaksins innbrotsþjófnaður í kafla 4.3. 104 Hellner, (1955), bls. 39. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.