Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 84
NRT 1949:747 (NH) A tók líftryggingu hjá vátryggingafélaginu F og var tryggingin bundin við andlát eig- inmanns hennar, B. Oskaði A þess sérstaklega að B fengi ekki vitneskju um trygg- inguna og samþykkti F það. A umsókn um trygginguna svaraði A neitandi spumingu um hvort B hefði haft sjúkdóminn sýfilis. F samþykkti trygginguna, en sendi fylgi- skjal með vátryggingarskírteininu til A þar sem sagði að vegna þess að B hefði get- að haft sjúkdóm án vitneskju A, áskildi F sér að vera laust úr ábyrgð ef síðar kæmi í ljós að B hefði við töku tryggingarinnar eða fyrir þann tíma haft sjúkdóm sem væri þess eðlis að F hefði ekki tekið trygginguna að sér. Þetta samþykkti A. Fáum árum síðar lést B og kom þá í ljós að hann hafði haft sýfilis áður en hann giftist A. F neit- aði greiðslu úr tryggingunni með vísan til þess að það hefði ekki tekið að sér trygg- inguna ef það hefði vitað hið rétta um sjúkrasögu B. Hæstiréttur Noregs dæmdi F hins vegar til greiðslu með þeim rökstuðningi að A hefði hvorki vitað né mátt vita um sjúkdóm þann sem hrjáð hafði B og samkvæmt 6. gr. norsku FAL (sbr. 1. mgr. 5. gr. VSL) væri félagið bundið svo sem réttar upplýsingar hefðu verið gefnar.111 Til hliðsjónar má nefna að við töku búfjártryggingar er það jafnan gert að skilyrði að viðkomandi dýr séu heilbrigð.112 Engu að síður er vátryggður vemd- aður í slíkum tilfellum því að hafi vátryggingartaki verið í góðri trú um heil- brigði dýrsins ber félagið fulla ábyrgð, sbr. 5. gr. VSL,113 og er það í samræmi við þau sjónarmið sem hér hefur verið haldið fram. Lyngsd telur á hinn bóginn að 5. gr. FAL standi því ekki í vegi að félagið und- anþiggi sig ábyrgð vegna afleiðinga atviks eða aðstæðna sem ekki em að fullu ljósar við töku tryggingar. I því sambandi nefnir hann dóm í ASD 1954:154 (0LD). Þar var talið að félagið gæti borið fyrir sig ákvæði í vátryggingarskírteini sem kvað á um að tryggingin tæki ekki til afleiðinga sjúkdóma sem verið hefðu til staðar við töku tryggingarinnar. Vátryggingartaki hafði við töku tryggingarinn- ar sagst vera fullfrískur þrátt fyrir að hafa haft hjartasjúkdóm í tíu ár þar á undan. Af reifun Lyngs0 má álykta að hann telji einu gilda hvort vátryggingartaki var hér í góðri trú.114 Svipuð niðurstaða varð einnig í dómi Hæstaréttar Danmerkur þann 29. júní 1998 í málinu nr. II4/1998 (U 1998:1380 (HD)), en þar var sambærilegt ákvæði í skilmálum slysa- og sjúkratryggingar talið gilda fullum fetum gagnvart vátryggðum án tillits til góðrar trúar hans þegar hann tók trygginguna. Dómur þessi er reifaður nánar í kafla 3.9.3 hér á eftir. Skýring skilmálaákvæða, sem varða upphaf eða lok ábyrgðar félagsins, eftir orðanna hljóðan getur þannig vissu- lega verið nokkuð harkaleg í garð vátryggðs eins og dæmin sýna. 111 Reifun byggð á reifun dómsins í TFR 1950:462. Þó að niðurstaða málsins falli vel að reglum VSL um rangar upplýsingar við samningsgerð fellur það ekki beinlfnis undir 3. mgr. 10. gr. VSL, þar sem félagið hafði leitað upplýsinga um sjúkdóminn hjá vátryggingartaka. Orðalag 3. mgr. 10. gr. norsku FAL er hins vegar aðeins frábrugðið íslenska ákvæðinu, sbr. m.a. Selmer, bls. 163-164. 112 Drachmann Bentzon og Christensen, (1954), bls. 453-454 og Lyngsö, (1994), bls. 740. 113 Drachmann Bentzon og Christensen, (1954), bls. 454. 114 Eins og segir t reifun hans: „.. en policebestemmelse ... kunne páberábes af selskabet i et til- fælde, hvor forsikringstageren (/ god tro?) havde oplyst, at han var fuldstændig rask ...“. (auðkennt hér); Lyngsp, (1992), bls. 63 og (1994), bls. 128. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.