Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 151

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 151
áhættu“. Má hugsanlega af því leiða að félaginu sé heimilt að undanþiggja sig ábyrgð vegna allra tjóna, sem valdið er af nánar tilgreindum aðilum eða aðilum sem standa utan nánar tilgreinds hóps, líkt og í ákvæði því sem á reyndi í mál- inu. Sé það gert með skýrum hætti mætti í það minnsta halda því fram að vá- tryggðum megi vera ljóst frá upphafi að hann njóti einfaldlega ekki vátrygging- arvemdar gagnvart hegðun tiltekinna manna og að sú áhætta, sem hann er tryggður gegn, sé takmörkuð að því leyti. A hinn bóginn getur verið varasamt að leggja of mikla merkingu í hin tilvitnuðu orð dómsins, enda segir þar aðeins að félagið hafi „ekki tekið á sig áhættu af tjóni, sem yrði á bifreiðinni, þegar hún hefði verið lánuð með þeim hætti, sem í málinu greinir“ (auðkennt hér). Ekki er ljóst hvort átt er við ölvun lánþegans í þessu sambandi,342 eða að lán- þegi hafi staðið utan þess hóps sem aka mátti bifreiðinni samkvæmt ákvæðum skilmálanna. Athyglisvert hefði t.d. verið að sjá hver niðurstaðan hefði orðið ef L hefði stolið umræddri bifreið, eða ef um annars konar ólögmæta notkun hefði verið að ræða. í málinu má nefnilega meta það B til sakar að honum má hafa verið ljóst að L var ekki talinn til þess hóps sem nota mátti bifreiðina samkvæmt skilmálum vátryggingarinnar. Hins vegar standa sanngimisrök gegn því að fé- lagið væri laust úr ábyrgð ef einhver utan fyrmefnds fjölskylduhóps hefði í leyf- isleysi ekið bifreiðinni og valdið skemmdum á henni.343 Þessi niðurstaða verður hins vegar ekki talin vafalaus, enda verður að hafa í huga að félaginu er frjálst að takmarka gildissvið vátryggingar í tíma, jafnvel þó að tímamörkin miðist að einhverju leyti við hegðun vátryggðs, eins og áður var getið. Er því varasamt að útiloka að slík takmörkun verði talin gild eftir orð- anna hljóðan, t.d. ef kveðið er á um að tryggingin falli niður við lán á vátryggð- um mun til þriðja manns. A móti því kemur hins vegar að lán vátryggðs á vá- tryggðri bifreið hans stendur í svo nánu sambandi við huglæga afstöðu og eft- irlit af hans hálfu með vátryggðum mun að rök standa til þess að láta hegðun hans í þeim efnum koma til skoðunar eftir ófrávíkjanlegum reglum VSL. Að öðru leyti verður að vísa til umfjöllunar um skilmálaákvæði sem kveða á um til- tekna notkun vátryggðs munar, í kafla 4.15. 4.13.2 Skilmálaákvæði um áhrif vanrækslu þriðja manns á að gæta varúðarreglna Mikið hefur verið ritað um áhrif vanrækslu þriðja manns á að gæta varúðar- reglna, en lítið sem ekkert ritað um heimildir félagsins til að setja ákvæði þess efnis í skilmála sína og víkja með því frá almennum reglum sem gilda á þessu sviði vátryggingaréttar. Til skýringar á því hvað hér er átt við má hugsa sér að 342 Um áhrif ölvunar þriðja manns á rétt vátryggðs til bóta er fjallað í kafla 4.7. 343 Sbr. t.d. Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 124; Drachmann Bentzon: „Fra den danske Hfjjesterets praksis i 1948“ (umfjöllun um dóminn í U 1948:682 (HD) sem reifaður er í kafla 4.15), TFR 1949, bls. 188 og Arnljótur Björnsson, (1988), bls. 157-158. 145 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.