Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 137

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 137
galla er haldinn. Vissulega má færa veigamikil rök fyrir því að félaginu sé nauð- synlegt að geta takmarkað ábyrgð sína með þessum hætti án tillits til ófrávíkj- anlegra reglna VSL. Þannig má nefna að félagið á að öðrum kosti óhægt um vik með að undanskilja yfirleitt tjón sem rakin verða til smíðis-, viðgerðar- eða byggingargalla, vegna þess að ætla má að vátryggður teldist jafnan í góðri trú (þ.e. ekki hafa sýnt af sér sök) ef hann hefur fengið viðkomandi mun smíðaðan eða lagfærðan hjá sérfróðum eða viðurkenndum aðila. Ef skilmálaákvæðin verða ekki skýrð sem hlutlægar ábyrgðartakmarkanir leiðir það þannig í raun til þess að félagið ber nokkurs konar ábyrgð á verkinu og hugsanlegum (skaðleg- um) afleiðingum þess. í framhaldi af því má telja eðlilegt að líta á ábyrgðartak- mörkun vegna smíðis-, viðgerðar- eða byggingargalla sem takmörkun á þeirri áhættu sem félagið hefur tekið að sér að tryggja gegn. Sé ákvæðið orðað með skýrum hætti ætti vátryggður heldur ekki að vera í vafa um að slík tjón falla utan vátryggingarvemdar hans. A hinn bóginn verður ekki litið fram hjá því að orðalag ákvæðanna kann að leiða til afar ósanngjamrar og í raun ankannalegr- ar niðurstöðu fyrir vátryggðan, séu ákvæðin skýrð eftir orðanna hljóðan, þar sem þau hafa ekki alltaf að geyma orsakareglu. Hér er átt við að sum ákvæðin kveða á um að félagið sé laust úr ábyrgð vegna tjóns sem verður á þeim hlutum vátryggðs munar sem smíðisgalli eða viðgerðargalli er á. Samkvæmt orðanna hljóðan ætti vátryggður þ.a.l. engan bótarétt vegna utanaðkomandi tjónsorsak- ar, ef síðar kæmi í ljós að smíðisgalli hefði verið á muninum, óháð því hvort sá galli hefði átt nokkum þátt í því að tjónið varð. I einhverjum (undantekningar) tilvikum gæti beiting 36. gr. SML komið til skoðunar, en einnig gæti komið til álita að skýra skilmálaákvæðið út frá orsakareglu ef vafi leikur á um skýringu þess. 4.11 Geymsla eldfimra efna Ákvæði sem kveða á um að vátryggður skuli sjá til þess að eldfim efni séu tryggilega geymd verða talin varúðarreglur í skilningi VSL.298 Slrkar reglur fela í sér skyldur um eftirlit og aðgæslu af hendi vátryggðs eða annarra og má því segja að þær séu dæmigerðar varúðarreglur. Oft fela slfk ákvæði í sér dulbúnar hegðunarreglur sem ber eftir sem áður að skýra með hliðsjón af ófrávíkjanleg- um reglum VSL. Eins og áður er komið fram ræður orðalag ákvæðanna þar engu. Þannig má telja skilmálaákvæði þess efnis að félagið væri laust úr ábyrgð vegna tjóna, sem orsakast af eldfimum efnum sem geymd voru innan 45 metra frá vátryggðu húsnæði, dulbúna hegðunarreglu sem skýra yrði með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL, enda fæli slíkt ákvæði í sér margs konar skyldur sem vátryggingartaka eða vátryggðum bæri að fullnægja.299 Vanræksla á að gæta varúðarreglu, sem kvæði á um aðgæslu í umgengni við 298 Sindballe, (1948), bls. 113-114 og Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 51, 68 og 69. 299 Sjá t.d. Schmidt. (1943), bls. 191-192 og 197. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.