Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 114

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 114
tiltekna hegðun af hans hálfu. Hins vegar má ljóst vera að til þess að halda bóta- rétti, t.d. vegna tjóns á vátryggðri bifreið sinni, verður vátryggður að fylgjast með því að bifreiðinni sé ekki ekið af neinum sem ekki hefur ökuskírteini. Til- gangur ákvæðanna er að sama skapi augljós, þ.e. að undanþiggja félagið ábyrgð vegna skemmda sem verða á bifreiðinni þegar henni er ekið af einstaklingi sem ekki getur sýnt fram á lágmarksfæmi sína til þess. Það má því segja að „öku- skírteinisákvæði“ séu að þessu leyti varúðarreglur í eðli sínu, enda fela þau í sér fyrirmæli um tiltekna hegðun vátryggðs eða þeirra sem hann verður að þola samsömun með, og miðar að því að draga úr líkum á því að vátryggingaratburð- urinn gerist. Því verður hins vegar ekki neitað að ákvæðin eru sérstæð og frá- brugðin „dæmigerðum" varúðarreglum að því leyti að erfitt er að rökstyðja að vöntun á ökuskírteini sem slíku geti talist orsök vátryggingaratburðarins.222 Þá er vissulega öfugsnúið að líkur á því að vátryggður njóti vátryggingarvemdar aukast í raun eftir því sem ökumaður án ökuskírteinis ekur bifreiðinni meira og brýtur þannig gegn ákvæðinu.223 Dómstólar hafa e.t.v. ekki skýrt nákvæmlega hvemig komist er að þeirri nið- urstöðu að um varúðarreglur í skilningi VSL sé að ræða.224 Til viðbótar því sem að framan greinir má styðja þá niðurstöðu að nokkm við sanngimissjónarmið, enda væri óneitanlega strangt í garð vátryggðs að félagið væri laust úr ábyrgð vegna tjóns á bifreiðinni, án tillits til orsakar þess, einungis vegna þess að öku- maður hennar hafði ekki ökuskírteini, t.d. ef bifreiðin yrði fyrir eldingu á meðan svo stæði á. Ökuskírteinisákvæði hafa samkvæmt orðalagi sínu ekki að geyma or- sakareglu, líkt og sanngjamt væri, en til að koma í veg fyrir ósanngjamar niður- stöður standa veigamikil rök til þess að meta þau sem varúðarreglur, þrátt fyrir að ákvæðin falli e.t.v. ekki beinlínis að mynstri „dæmigerðra varúðarreglna“, eins og áður segir.225 Það er því sanngjamt að vátryggður njóti vátryggingarvemdar þegar orsök vátryggingaratburðarins stendur ekki í neinum tengslum við hæfni hins ökuréttindalausa ökumanns. Hér má einnig hafa í huga að tilgangur félagsins með setningu ökuskírteinisákvæðis gemr varla hafa verið sá að undanskilja slík tjón. Með hliðsjón af framangreindu má heita að það liggi beint við að telja ákvæðin til varúðarreglna, enda er eðlilegt að telja likur fyrir því að ökumaður, sem ekki hefur ökuskírteini, sé sjálfur orsök þess að óhapp verður, en möguleikinn til að færa fram sönnun fyrir hinu gagnstæða er ætíð til staðar.226 Félagið verður því ekki laust úr ábyrgð í þeim tilvikum sem ökumaður hafði ekki ökuskírteini, nema að uppfylltum þeim skilyrðum er talin eru í 51. eða 124. gr. VSL eftir atvikum. 222 Hellner. (1955), bls. 58. 223 Hellner, (1955), bls. 59. 224 Hellner. (1955), bls. 56. 225 Sjá t.d. Hellner, (1955), bls. 56 og 59. Niðurstaða lians er hins vegar sú að eins og ákvæðið er orðað f Svfþjóð skipti litlu máli hvort það verði talið varúðarregla eða hlutlæg ábyrgðartakmörkun enda yrði beiting þess með svipuðum hætti þar sem beitt yrði orsakareglu í einhverri mynd í báð- um tilvikum, sbr. Hellner, (1955), bls. 60. 226 Sjá t.d. LyngsO, (1994), bls. 688. 108 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.