Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 21
settu refsiákvæði, sbr. „eða má fullkomlega jafna til slíkrar háttsemi“. Enda þótt ótvírætt sé að það teljist stjómskipulega heimilt að beita fullkominni lögjöfnun í refsimáli er það annað mál hvort stjómarskrárákvæðið teljist að þessu leytinu fara í bága við 1. mgr. 7. gr. MSE. Vakin skal athygli á því að Jónatan Þór- mundsson telur vafa leika á því hvort fullkomin lögjöfnun sé heimil samkvæmt 1. mgr. 7. gr. MSE.23 Ekki er tóm til að fjalla hér ítarlega um þetta atriði. Þó skal á það bent að viðhorf Jónatans kann að hafa stuðning í dómi Mannréttinda- dómstóls Evrópu í máli Kokkinakis gegn Grikklandi frá 25. maí 1993, en í 52. mgr. dómsins segir eftirfarandi: The Court points out that Article 7 para. 1 (art. 7-1) of the Convention is not conftned to prohibiting the retrospective application of the criminal law to an accused's disadvantage. It also embodies, more generally, the principle that only the law can define a crime and prescribe a penalty (nullum crimen, nulla poena sine lege) and the principle that the criminal law must not be extensively construed to an accused's detriment, for instance by analogy; it follows from this that an offence must be clearly deftned in law. This condition is satisfied where the individual can know from the wording of the relevant provision and, if need be, with the assistance of the courts' interpretation of it, what acts and omissions will make him liable. (Skál. höf.) Af þessum dómi verður a.m.k. ráðið að MDE telur að í 1. mgr. 7. gr. MSE felist að „lög“ verði að skilgreina hina refsiverðu háttsemi og mæla fyrir um refsingu og að ekki megi skýra slfk refsiákvæði „rúmt sakbomingi í óhag, t.d. með lögjöfnun“, sjá einnig MDE, K.-H. W. gegn Þýskalandi frá 22. mars 2001, 45. mgr., þar sem þessi sjónarmið em ítrekuð. Ekki verður af þessu fullyrt án frekari rannsóknar hvort MDE útiloki með öllu beitingu fullkominnar lögjöfn- unar í merkingu 1. mgr. 69. gr. stjskr. og 1. gr. hgl.24 Það er verkefni löggjafans samkvæmt 1. mgr. 69. gr. stjskr. að afmarka hlutlæga umgjörð refsingarinnar með því að mæla í lögum fyrir um leyfilega lágmarks- og hámarksrefsingu.25 Dómstólar eru á grundvelli fyrsta málsl. 61. gr. stjskr. stjómskipulega bundnir við afmörkun löggjafans á lágmarks- og hámarksrefsingum fyrir ákveðna brotategund þegar þeir ákveða refsingu í til- teknu máli, þó að virtum lögmæltum refsilækkunar- og refsihækkunarheim- ildum. Enda þótt löggjafinn ákveði t.d. að þyngja lágmarksrefsingu fyrir 23 Jónatan Þórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 156. 24 Sjá nánar um fullkomna lögjöfnun sem refsiheimild umfjöllun Jónatans Þórmundssonar: Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 195-208. Sjá umfjöllun um þetta álitaefni í dönskum rétti hjá Knud Waaben: „Lovkravet i strafferetten", bls. 139. 25 Róbert R. Spanó: „Um refsiákvarðanir og réttarvitund almennings". Lögmannablaðið. 2. tbl. (2002), bls. 21. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.