Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 167

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 167
Orðanotkunin í b-lið 1. mgr. 86. gr. frumvarpsins er afar óheppileg þar sem fjallað er um þau tilvik þegar útilokað er að afla upplýsinga „frá vátryggðum“. I frumvarpinu er nefnilega gert ráð fyrir því, líkt og í VSL og gildandi rétti, að unnt sé að vátryggja líf og heilsu þriðja manns. I slíku tilviki er ekki víst að vá- tryggður hafi yfirleitt nokkra vitneskju um heilsufar þess sem tryggður er eða geti veitt upplýsingar þar að lútandi. Vátryggingartaki, vátryggður og loks sá sem tryggður er kunna að vera þrír mismunandi einstaklingar, en vátryggður er „sá sem samkvæmt vátryggingarsamningi á rétt á að krefja um bætur“ sam- kvæmt skilgreiningu c-liðs 2. gr. frumvarpsins.390 Hér hefði því óneitanlega verið heppilegra að halda þeirri hugtakanotkun, sem fest hefur sig í sessi hér á landi eftir setningu VSL, og raunar einnig á hinum Norðurlöndunum, og nefna viðkomandi „þann sem tryggður er“ eða eitthvað í þeim dúr til aðgreiningar. í 2. mgr. 86. gr. frumvarpsins segir síðan: í sjúkratryggingum getur félagið í skilmálum gert fyrirvara um að það beri einungis ábyrgð á sjúkdómi hafi einkenni hans komið fram eftir ákveðið tímamark. Hið sama á við um vátryggingu á örorku í tengslum við líftryggingu. Með þessu ákvæði er kveðið á um rétt félagsins til að takmarka gildissvið sjúkratryggingar með því að kveða svo á um í skilmálum að félagið beri ein- ungis ábyrgð á sjúkdómum sem sýnt hafa einkenni eftir ákveðið tímamark. Um- fjöllun í greinargerð með frumvarpinu hefði mátt vera nokkuð ítarlegri að því er varðar þetta ákvæði, enda verður ekki betur séð en að í því geti falist nokk- ur afturför að því er varðar réttarstöðu vátryggðs þegar sjúkdómaákvæði eru annars vegar, þegar höfð er hliðsjón af forsendum og skýrum ummælum Hæsta- réttar í H 1997 1808 sem reifaður var í kafla 4.5. Hér stendur einnig eftir ósvar- að hver er raunverulegur munur á því annars vegar að sjúkdómur eða mein „sé fyrir hendi“ á tilteknu tímamarki, sbr. orðalag 1. mgr. 86. gr. frumvarpsins, og hins vegar því að einkenni sjúkdóms hafi „komið fram“, sbr. orðalag 2. mgr. 86. gr. frumvarpsins. Er ekki Ijóst hvers vegna nauðsynlegt er að tvenns konar regl- ur gildi um þessi tilvik. Má þó vera að það ráðist af því að þessi tímamörk falli ekki alltaf saman, sbr. umfjöllun um 120. gr. VSL í kafla 3.5 hér að framan. 6. LOKAORÐ Hér að framan hefur verið leitast við að draga mörk á milli þeirra ábyrgðar- takmarkana sem ber að skýra með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL annars vegar og þeirra sem falla utan gildissviðs nefndra reglna hins vegar. Um efni þeirra síðamefndu ríkir að meginstefnu til samningsfrelsi, þar sem helstu skorður er einungis að finna í almennum reglum samningaréttar og ógildingar- reglum laga nr. 7/1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggeminga. 390 Sú skilgreining er í samrærni við skilgreiningu 3. mgr. 2. gr. VSL á hugtakinu þar sem segir: „Vátryggður" merkir þann, sem kröfu á um greiðslu bóta, er til hennar kemur“. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.