Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 163

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 163
því sú að þrátt fyrir tilhneigingu til að skýra ákvæðin um atvinnuskipti með hliðsjón af reglum VSL um aukna áhættu þá verður ekki útilokað að slík ákvæði geti talist hlutlæg takmörkun á ábyrgð félagsins, séu þau orðuð á nægilega skýr- an hátt. I skilmálum slysatrygginga er stundum kveðið á um að slysatryggðum beri skylda til að tilkynna félaginu um aukna áhættu, t.d. vegna atvinnuskipta. Ekki verður talið að vanræksla þeirrar skyldu hafi áhrif á rétt vátryggðs í slysatrygg- ingum, líkt og í skaðatryggingum, sbr. 46. gr. VSL, enda verður ekki kveðið á um að aukin áhætta hafi ríkari áhrif en segir í 1. mgr. 121. gr. VSL, sbr. 4. mgr. sömu greinar.379 4.18 Notkun öryggisbúnaðar í skilmálum er stundum mælt fyrir um notkun tiltekins öryggisbúnaðar. Fræðimenn hafa talið slík ákvæði fela í sér varúðarreglur í skilningi VSL.380 Fellur það vel að þeirri skilgreiningu varúðarreglna, sem getið var í kafla 3.8, að til þeirra teljist skilmálaákvæði sem fela í sér fyrirmæli um hegðun vá- tryggðs, athöfn eða athafnaleysi, og stefna að því að draga úr líkum á því að vá- tryggingaratburðurinn gerist eða að draga úr afleiðingum hans. Samkvæmt 51. gr. VSL fær vátryggður fullar bætur geti hann sýnt fram á að vanræksla á slíkri reglu hafi engin áhrif haft á tjónið. AK 22:631 I vátryggingarskírteim sagði að vátryggð snekkja væri útbúin með sjálfvirku slökkvikerfí. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Snekkjan eyðilagðist í bruna af völdum sprengingar. Þar sem vátryggður þótti hafa sýnt fram á að sjálfvirkt slökkviketfi hefði hvorki komið í veg fyrir tjónið né takmarkað það þótti hann eiga rétt á fullum bótum vegna þess.381 Dæmi sem oft er vitnað til í þessu sambandi er skilmálaákvæði sem gerir að skilyrði fyrir ábyrgð félagsins að vátryggð fasteign sé búin eldingavara í for- svaranlegu ástandi. Akvæði þess efnis leggur skyldu á vátryggðan og aðra til at- hafna eða eftirlits í því augnamiði að koma í veg fyrir tjón eða draga úr umfangi þess. Samkvæmt orðanna hljóðan felur ákvæðið hins vegar einnig í sér að fé- lagið undanþiggur sig ábyrgð vegna lélegs ástands eldingavarans. Þar sem lé- legt ástand eldingavara verður hins vegar að jafnaði rakið til vanrækslu vá- tryggðs (eða þeirra sem hann verður samsamaður með) af einum eða öðrum toga er eðlilegt að skýra ákvæðið með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL. Með hliðsjón af tilgangi ákvæðisins verður það talið liggja næst að telja það varúðarreglu í skilningi 1. mgr. 51. gr. VSL.382 Með hliðsjón af H 1996 3992, 379 Sorensen, (1990). bls. 193. 380 Sbr. t.d. NOU 1983:56, bls. 85; SOU 1986:56, bls. 587: Sbrensen, (1990), bls. 195-197 og Lyngso. (1994), bls. 309. 381 Reifun byggð á Lyngso, (1994), bls. 302. 382 Sindballe. (1948), bls. i 15 og Loken, bls. 68-69. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.