Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 111

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 111
tengt saman gildissvið tryggingarinnar í tíma og rúmi, ef svo má segja, og t.d. kveðið á um að vátryggingin gildi „á íslandi svo og á ferðalagi innan Evrópu í allt að þremur mánuðum talið frá brottfarardegi“.209 Vátryggður gæti í þessum tilvikum hvorki borið fyrir sig að hann hafi ekki sýnt af sér sök, þegar vátrygg- ingaratburðurinn gerist utan landfræðilegs gildissviðs vátryggingar, né heldur að það hafi ekki falið í sér aukningu áhættunnar.210 Sem dæmi um fleiri ákvæði, sem telja má til landfræðilegrar afmörkunar á gildissviði tryggingar, má nefna ákvæði sem undanþiggja ábyrgð félagsins tjón sem verður á nánar tilgreindum stöðum, t.d. ákvæði í innbrotsþjófnaðartryggingu sem undanþiggur ábyrgð fé- lagsins tjón vegna þjófnaðar úr tjöldum.211 Hér vaknar hins vegar sú spuming hvort einhverju breyti um rétt vátryggðs ef þriðji maður olli því að vátryggingaratburðurinn gerðist utan landfræðilegra marka tryggingarinnar án þess að það hafi verið með vitneskju eða vilja vá- tryggðs eða þeirra sem hann verður samsamaður með. Hér mætti til dæmis hugsa sér að þriðji maður fari með vátryggðan mun út fyrir hin landfræðilegu mörk þar sem munurinn verður fyrir skemmdum. Selmer telur að hafi vátryggð- ur misst muninn í hendur þriðja manns við atburð sem vátryggingin nær til, t.d. við þjófnað, þá taki tryggingin einnig til munarins í þessu tilviki. Þessa sann- gjömu lausn styður hann með því að öll meðferð þjófsins á hinum vátryggða mun teljist til afleiðinga þjófnaðarins og falli þ.a.l. undir gildissvið tryggingar- innar. Hann telur hins vegar að niðurstaðan verði önnur hafi einhver í tengslum við vátryggðan (sikredes folk) flutt muninn þó að það hafi verið án vitundar vá- tryggðs.212 Ekki verður að öllu leyti fallist á þessi sjónarmið. Þrátt fyrir að land- fræðilegar takmarkanir á gildissviði tryggingar verði almennt taldar hlutlægar ábyrgðartakmarkanir geta vissulega staðið rök til þess að láta niðurstöðuna ráð- ast af þeim aðstæðum sem fyrir hendi eru í hverju tilviki. Er þá skoðun m.a. að finna í greinargerð með frumvarpi til breytinga á sænsku FAL. Þar er tekið sem dæmi að skíðamaður villist inn fyrir landamæri annars lands þar sem trygging hans gildir ekki samkvæmt skilmálum. Er talið í greinargerðinni að hugsanlegt sé að í slíku tilviki yrði beitt reglu sem svarar til 36. gr. SML.213 Hér verður hins vegar að hafa sérstaklega í huga að í þeirri niðurstöðu felst í raun viðurkenning á því að umrætt ákvæði feli í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð félagsins, en að henni verði vikið til hliðar sökum þess hversu ósanngjöm hún er gagnvart vá- tryggðum. í samræmi við almennar reglur samningaréttar og dómaframkvæmd yrði 36. SML einungis beitt í algjörum undantekningartilvikum. Má raunar draga í efa að beiting hennar sé raunhæf í þeim tilvikum þegar viðkomandi ákvæði er orðað með skýrum hætti, til dæmis ef gildissvið slysatryggingar er bundið við tiltekið land, svo að vísað sé til dæmisins um skíðamanninn hér að 209 Tilvitnunin er úr skilmálum fjölskyldutryggingar hjá íslensku vátryggingafélagi. 210 Selmer, bls. 195-196. 211 Lvngso. (1994), bls. 571 og áfram. 212 Selmer, bls. 196. 213 SOU 1986:56, bls. 578. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.