Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 179

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 179
Á nokkrum öðrum sviðum eru augljós blæbrigði milli norsku skilmálanna og ensku ITC reglnanna. Má í því sambandi benda á að samkvæmt skilmálun- um getur vátryggingin ekki neitað greiðslu bóta þegar vátryggði hefur brotið ör- yggisreglur, nema hann geti sannað að samband sé milli þess brots og tjónsins sem varð. Reglur skilmálanna, varðandi það hvaða trygging skuli greiða tjón þegar fleiri tímabil koma til greina, hafa tekið breytingum á síðari árum. Meginregl- an er sú að tryggingin, sem er í gildi þegar bótaskyldur atburður á sér stað, skuli bera skaðann. Frá þessu eru þó undantekningar. I samþykktunum frá 1996 var svo fyrir mælt að uppgötvist tjón eftir að trygging er útrunnin skuli þeir vá- tryggjendur bera tjónið sem skipið höfðu í tryggingu þegar hinn bótaskyldi at- burður varð. Ef skipið hins vegar skiptir um vátryggjendur eftir að bótaskyldur atburður hefur orðið, en tjón verður ekki vegna þess atburðar fyrr en nýir vá- tryggjendur hafa tekið við, þá skulu þeir bera skaðann samkvæmt hinum nýju reglum. Að þessu leyti svipar skilmálunum til ensku ITC reglnanna. Öðru máli gildir þegar tvær orsakir hafa valdið tjóni, önnur sem vátrygging- in nær til, hin ekki. Samkvæmt skilmálunum skal þá skipta tjóninu milli vá- tryggingar og eigenda. Þar ber á milli skilmálanna og ITC reglnanna. Fundarmenn sem til máls tóku voru sammála um að hvað sönnunarbyrði á- hrærir væru norsku skilmálamir einfaldari, auk þess sem skýringar í greinar- gerðinni hjálpuðu til við ákvarðanir í því sambandi. 6. UM BRÁÐABIRGÐAVIÐGERÐIR Fyrst var rætt um ITC reglumar varðandi bráðabirgðaviðgerðir. Með tilkomu gámavæðingarinnar hefur margt breyst, m.a. viðdvöl kaupskipa í höfnum, sem áður stóð dögum og vikum saman við upp- og útskipun hundmða smáhluta sem nú er lokið með gámum á örfáum klukkustundum. Utgerðarkostnaður kaupskipa er hár og því vilja útgerðarmenn ljúka hverri ferð á sem skemmstum tíma. Af þessu leiðir að verði skip fyrir tjóni vill eigandinn að viðgerðin taki sem skemmstan tíma og valdi sem minnstum töfum. Velur útgerðin þá oft þann kost að láta gera við tjónið til bráðabirgða til þess að forðast töf, en láta fullnaðarviðgerð bíða þar til skipið verður hvort sem er stöðvað, t.d. vegna flokkunarviðgerða eða breyt- inga. Bráðabirgðaviðgerðir teljast þær sem ekki gagnast skipinu til frambúðar og fjarlægja verður þegar fullnaðarviðgerð fer fram. Kostnaður vegna slíkra við- gerða sem einungis eru framkvæmdar í þágu útgerðarinnar, en ekki eru í þágu vátryggjenda að neinu leyti, fellur almennt á eigenduma eina. Frá þessari meg- inreglu em þó undantekningar, sé t.d. ekki aðstaða í viðkomuhöfn til að fram- kvæma fullnaðarviðgerð myndu bráðabirgðaviðgerðir bættar samkvæmt ITC reglunum. í dómi sem féll 1950 í máli Irvine gegn Hine og öðru 1965 vegna M.S. Medina Princess vom bráðabirgðaviðgerðir bættar af tryggingunni, en þær vom nauðsynlegar til þess að unnt væri að draga skip til hafnar þar sem hag- kvæmt var að láta framkvæma fullnaðarviðgerð. Önnur undantekning er almennt gerð vegna skipa sem sigla á föstum áætl- 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.