Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 181

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 181
Kostnaður við að flytja varahluti vegna bótaskyldrar viðgerðar með áætlunar- flugi er nú orðið almennt bættur af vátryggjendum. Ef hins vegar flugvél er tekin á leigu til að flytja þungan hlut, eins og sveifarás eða skrúfuás, gegnir öðm máli. Þar væri almennt um mjög háan aukakostnað að ræða umfram farmgjald með skipi. Verður í slíkum tilvikum að reikna út hvað hafi með þessum flutningsmáta sparast fyrir vátrygginguna og hugsanlega í gjöldum sem bætt yrðu annars í sameiginlegu sjótjóni, og vátryggjendur myndu einungis bæta þann hluta send- ingarkostnaðarins sem samsvaraði þeim kostnaði sem við það sparaðist fyrir þá. Fyrir kemur að viðgerðarmenn eru teknir um borð til þess að framkvæma viðgerð meðan á ferð stendur í stað þess að stöðva skipið vegna viðgerðanna. Kemur þá m.a. til álita fluggjald fyrir viðgerðarmennina heim að lokinni við- gerð og hugsanlega biðtími eftir flugi. Þennan aukakostnað yrði niðurjöfnunar- maður að vega á móti öðrum úrræðum sem vátryggingin myndi bæta. Að því er snertir tafasparandi aðgerðir og kostnað vegna þeirra eru reglur norsku skilmálanna nokkuð frábrugðnar ensku ITC reglunum. Norsku skilmál- amir eru rýmri og kemur í þeim tilvikum til álita áðumefnd 20% regla, en sam- kvæmt henni myndi vátryggði geta sótt bætur sem hann ætti ekki kost á ef hann væri tryggður samkvæmt ITC reglunum. Samkvæmt norsku ITC skilmálunum er sendingarkostnaður vélarhluta með áætlunarflugi alltaf bættur og hefur svo verið um árabil. Að því er snertir leigu á flugvél til þess að flytja varahlut, sem þörf er á vegna bótaskyldrar viðgerðar, þá er sá aukakostnaður bættur á grand- velli- og með þeim takmörkunum sem 20% reglan setur. Þegar ákvæði, varðandi aukakostnað vegna bráðabirgðaviðgerða og yfir- vinnu í ITC reglunum, em borin saman við hliðstæð ákvæði norsku skilmál- anna virðist aðalmunurinn liggja í norsku 20% reglunni, sem er alveg sérstök og hefur ekki hliðstæðu í ITC reglunum. Þessi 20% regla er hagstæð fyrir skips- eigendur og virðast því norsku skilmálamir að þessu leyti hagstæðari fyrir vá- tryggðu en ITC reglumar. 8. UM VIÐGERÐ TJÓN Þá var fjallað um bótaskyldu vátryggjenda vegna óviðgerðra tjóna þegar skip ferst eða er rifið áður en viðgerð fer fram. í 18. gr. ITC reglnanna er m.a. fjallað um þetta efni. Greinin var tekin upp í reglumar við endurskoðunina árið 1983 vegna misvísandi dóma sem gengið höfðu varðandi þetta álitaefni. í þessari grein segir: 18.1. The measure of indemnity is the reasonable depreciation in the market value arising from unrepaired damage at the termination of the policy, but not exceeding the reasonable cost of repairs. 18.2. Underwriters are not liable for unrepaired damage in the event of a sub- sequent total loss of the vessel during the period of the policy or any extension thereof. 18.3. Underwriters are not liable for more than the insured value. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.