Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 110

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 110
að meira þarf til að koma en einungis að ökumaðurinn hafi ekið án gilds öku- skírteinis eigi félagið að losna undan ábyrgð.204 Ekki verður talið að neinu breytti þó að í skilmálunum segði að vátryggingin/e/// úr gildi á því tímamarki þegar ökutækinu væri ekið af ökumanni án gilds ökuskírteinis eða kveðið væri á annan hátt á um að gildistími tryggingarinnar miðaðist við þær aðstæður. Fé- lagið getur ekki komist framhjá 51. gr. VSL með því einu að orða ábyrgðartak- mörkun sína þannig að hún virðist einungis varða tímamörk tryggingarinnar. Ekki þarf heldur að velkjast í vafa um að ákvæði þess efnis að tryggingin félli úr gildi þegar vátryggður sýndi af sér gáleysi yrði skýrt með hliðsjón af 20. gr. VSL. Nátengdur ákvörðun á gildistíma tryggingar er réttur félagsins til uppsagnar vátryggingarsamnings. Félagið getur ekki áskilið sér rétt til uppsagnar vátrygg- ingarsamnings í meiri mæli en leiða má af ófrávíkjanlegum reglum VSL, svo sem vegna rangra upplýsinga við samningsgerð, aukinnar áhættu eða vanrækslu á að gæta varúðarreglna.205 Vart þarf að taka fram að ákvæði þess efnis, að fé- lagið segði vátryggingarsamningnum upp sjálfkrafa við þær aðstæður að vá- tryggður (eða aðrir) sýndu af sér gáleysi, hefði ekki gildi gagnvart vátryggðum eftir orðanna hljóðan. 3.9.4 Landfræðilegt gildissvið vátryggingar Skilmálaákvæði sem afmarka landfræðilegt gildissvið vátryggingar verða jafnan talin hafa gildi eftir efni sínu, óháð ófrávíkjanlegum reglum VSL.206 Akvæði í skilmálum þess efnis að viðkomandi vátrygging gilti „á íslandi“ eða „í Evrópu“ hefði því gildi eftir orðanna hljóðan óháð því hvort vátryggðum var ljóst hvar vátryggingaratburðurinn varð. Sem fleiri dæmi mætti nefna ákvæði sem kveða á um að vátrygging gildi „á því heimili vátryggingartaka sem nefnt er á vátryggingarskírteini'1,207 eða vátrygging taki til „búsmuna sem eru hér- lendis utan heimilis [vátryggingartaka]“.208 Þá getur skilmálaákvæði einnig 204 Nánar verður fjallað um ákvæði þetta í kafla 4.2. 205 Sindballe, (1948), bls. 25 og 229 og áfram og Lvngso, (1994), bls. 147 og áfram. 206 Drachmann Itentzon og Christensen, (1952), bls. 59-60: Hellner, (1955), bls. 48-49 og (1965), bls. 82; NOU 1983:56, bls. 80; Selmer. bls. 195 og Sorensen. (1990). bls. 205 og áfram. Tilgreining á staðsetningu vátryggðs munar getur hins vegar varðað afmörkun vátryggingarandlags eins og rætt var í kafla 3.9.2. Sindballe telur hins vegar að skilmálaákvæði um mörk landfræðilegs gildissviðs tryggingar skuli skýra með hliðsjón af reglum FAL um aukna áhættu að því leyti sem þau heyra ekki til afmörkunar á vátryggingarandlaginu, sbr. Sindballe. (1948), bls. 25, og ef mögu- legt hefði verið, gegn hærra iðgjaldi, að rýmka landfræðileg mörk slysatryggingar, þá sé eðlilegra að félagið beri ábyrgð samkvæmt pro rata reglu 121. gr. FAL, sbr. Sindballe, (1941), bls. 19. Christrup gagnrýnir hins vegar þá skoðun, eins og kom fram í kafla 3.7.3, sbr. Christrup, Juristen 1941, bls. 173-174. Schmidt telur að 83. gr. FAL verði beitt með lögjöfnun um aðrar greinar trygg- inga en brunatryggingar, þannig að landfræðileg mörk tryggingar hefðu ekki fortakslaust gildi gagnvart vátryggðum, sbr. Schinidt, bls. 96. 207 Tilvitnunin er úr skilmálum fjölskyldutryggingar hjá íslensku vátryggingafélagi. 208 Tilvitnunin er úr skilmálum fjölskyldutryggingar hjá íslensku vátryggingafélagi. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.