Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 124

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 124
valdur hefur ekki náð tilteknum aldri. Hér mætti t.a.m. hugsa sér ákvæði í skil- málum húftryggingar bifreiðar þess efnis að sjálfsábyrgð sé hærri þegar bifreið- in verður fyrir skemmdum á meðan henni er ekið af manni sem er yngri en 25 ára. Ekki er að sjá að slíkt ákvæði stangist á við ófrávíkjanlegar reglur VSL, í það minnsta ekki þegar um er að ræða ökumann sem löglega er að bifreiðinni kominn. Hins vegar mætti teygja dæmið lengra þannig að ákvæðið undanskildi algjörlega ábyrgð félagsins öll tjón sem valdið væri á húftryggðri bifreið af mönnum sem yngri væru en 25 ára, óháð því hvort um væri að ræða ökumann eða aðra.252 Akvæði sem þessi varða oft spuminguna um heimild félagsins til að kveða á um samsömun vátryggðs og þriðja manns í skilmálum og verða að því leyti rædd nánar í kafla 4.13. 4.7 Ölvun og skylt ástand I 2. rnlsl. 20. gr. VSL segir að semja megi um að félagið sé laust úr ábyrgð þegar vátryggður hefur valdið vátryggingaratburðinum í ölæði sem honum verður sjálfum gefin sök á.253 Mikið hefur verið ritað af fræðimönnum á sviði vátryggingaréttar um hvemig skýra beri ákvæði í vátryggingarskilmálum þar sem ofangreind heimild 2. mlsl. 20. gr. VSL er nýtt og hafa skoðanir verið skiptar. Thoming Hansen telur að slík ákvæði skuli skýra nreð hliðsjón af gá- leysiskröfum 20. gr. LAL254 en Drachmann Bentzon og Christensen vilja skýra ákvæðin í ljósi 51. gr. LAL. Telja þeir í því sambandi að í bifreiðatryggingum sé eigandi vátryggðrar bifreiðar sá sem gæta skal varúðarinnar og að brot á regl- unni hafi engin áhrif á réttarstöðu hans hafi hann ekki sýnt af sér sök.255 Sind- 252 Ekki verður útilokað að slík ákvæði teldust í einhverjum tilvikum ósanngjöm og að þeim yrði vikið til hliðar á grundvelli 36. gr. SML. I fyrra dæminu væri um að ræða ákvæði sem einkum væri beint að þeim tilvikum þegar vátryggður eigandi bifreiðar lánar ungum ökumönnum bifreið sína. Akvæðið í sfðara dæminu er hins vegar óljósara þar sem það beinist að öllum hugsanlegum tjón- um og vátryggður ætti sjaldnast nokkra möguleika á að varast þá tjónvalda sem undanþágan gildir um. Gildissvið tryggingarinnar væri að því leyti óljóst og erfitt fyrir vátryggðan að átta sig á raun- verulegu umfangi þess. A hinn bóginn verður það sama einnig sagt um margar þær áhættur sem undanskildar eru (svo gilt sé) í skilmálum, t.d. um tjón af völdum eldinga eða stríðsátaka, þar sem vátryggður getur sjaldnast gert sér nokkra grein fyrir því hvenær áhættan getur orðið virk eða hversu líklegt það er að hann verði fyrir slíku tjóni. Verður því tæplega stuðst eingöngu við þá rök- semdafærslu við mat á því hvort skilmálaákvæði verður talið ósanngjamt í merkingu 36. gr. SML. Urlausnarefni þetta á hins vegar fremur undir samningarétt og verður þvf ekki rætt hér frekar. 253 Þrátt fyrir að ekki sé svo um samið er hugsanlegt að félagið sé laust úr ábyrgð þegar rekja má vátryggingaratburðinn til ölvunar vátryggðs ef telja má að vátryggingaratburðinum hafi með því verið valdið af stórkostlegu gáleysi, en alla jafna þyrfti þar mikið til að koma, sbr. Sprensen, (1990), bls. 174 neðanmáls og Lyngsp, (1994), bls. 231-232 og 242-243. 254 Thorning Hansen, NFt''!951, bls. 345. 255 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 125, 282, 294 og 296 neðanmáls. Þeir vísa í þessu sambandi til dóma í U 1930:362 (0LD) (félagið dæmt til greiðslu þrátt fyrir ölvun öku- manns vátryggðrar bifreiðar, þar sem ekki var við vátryggðan að sakast að ölvunarákvæðis skilmála tryggingarinnar var ekki gætt) og NRT 1939:704 (NH) (félagið sýknað af kröfu um greiðslu vá- tryggingarbóta, þar sem ölvaður ökumaður hafði ekið vátryggðri bifreið með samþykki eigandans), sbr. Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 295 neðanmáls. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.