Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 60

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 60
60 NÁMSMAT Í HÖNDUM KENNARA Á níunda áratugnum var gert ráð fyrir að í grunnskólum yrði lögð aukin áhersla á námsmat sem byggðist á fleiri aðferðum en prófum og gefnar voru út leiðbein- ingar um víðtækara námsmat. Stefnt var að því að taka meira tillit til eðlis og þarfa sérhvers nemanda og leggja áherslu á sjálft námsferlið (Ingvar Sigurgeirsson, 1999; Ólafur Proppé, 1999). Að baki þeirri hugmyndafræði er að góð kennsla geri meira en að veita upplýsingar, að kennsla eigi að hvetja nemendur til virkrar þátttöku í nám- inu og hjálpa þeim að setja nýtt efni í samhengi við þá þekkingu sem þeir hafa fyrir (McMillan og Workman, 1998). Reikna verður með að flestir sem taka að sér kennslu hafi góða fagþekkingu. Í því ljósi er umhugsunarvert hvort kennara skorti þekkingu á námsmati og matsaðferð- um (McMillan og Workman, 1998). Í raun er erfitt að finna einhverja eina skýringu á ákvörðun kennara um námsmat. McMillan og Nash (2000) telja að kennarar eigi oftast í erfiðleikum með að útskýra ákvörðun sína um matsaðferðir eða af hverju þeir byggja einkunnir á öðrum þáttum en námsárangri, sérstaklega ef þeir hafa kennt lengi. Líklegt er að erfiðleikar kennara felist í að skólar hafi ekki skilgreint nægjanlega vel hlutverk og uppbyggingu námsmats í skólastarfinu. Að framkvæmd námsmats sé undir kennurum komið af því að stefna skóla í námsmati er óljós. Vera má að ástæður þess að skólar hafi ekki stefnt að fjölbreyttu námsmati tengist annars vegar viðhorfum kennara og hins vegar óöryggi eða andstöðu þeirra við breytingastarf. Líklegt er að kennarar verði óöruggir þegar þeir þurfa að takast á við breytta áherslu í námsmati og tileinka sér ný vinnubrögð sem tengjast því. Að mati Black og Wiliam (1998) leggja skólar of mikla áherslu á einkunnir frekar en að veita kennurum ráðgjöf um námsmat. Þess vegna er brýnt að breyta viðhorfum og samskiptum kennara og efla fræðslu um fjölbreytt námsmat í skólastarfi. Þá má velta fyrir sér hvort lesa megi úr svörun þátttakenda eitthvert óöryggi við framkvæmd námsmats þar sem ábyrgðin á matinu hvílir á kennaranum. Af niðurstöð- um að dæma virðist stefna skólanna einungis gera ráð fyrir að upplýsingum úr matinu sé komið á framfæri við lok anna og þá tekið fram hvernig vitnisburður skuli settur fram. Mun síður virðast skólar hafa mótað sér stefnu í matsaðferðum, en það kemur heim og saman við niðurstöðu Stiggins og Conklin (1992) sem segja að þó að yfirvöld eða skólar hafi mótaða stefnu séu kennarar lítt meðvitaðir um hana og enda þótt þeir séu meðvitaðir um stefnuna horfi þeir fram hjá henni. Kennarar hafi talsvert sjálfstæði í námsmati og telja þau að stefna skóla í námsmati geri einungis ráð fyrir hvernig og hvenær upplýsingum úr matinu er miðlað til nemenda. Niðurstöður þeirra og rann- sóknarinnar eru því á sama veg og hjá Jóhönnu Þ. Ingimarsdóttur (2000), en hún segir að myndlistarkennarar hafi komið á eigin kerfi við að meta vinnu nemenda og að áhrif stefnu skóla á námsmat séu helst þau hvort upplýsingar eru settar fram í tölum, bókstöfum eða umsagnir gefnar. Niðurstöður sýna að svarendur nota þessar aðferðir til að birta nemendum niðurstöður úr námsmati sínu. Afstaða þátttakenda rannsóknarinnar er mjög afgerandi til þess að nemendum sé ljóst hvað lagt sé til grundvallar námsmatinu og einkunnagjöf við annarlok virðist í samræmi við matsaðferðir og áherslur svarenda í kennslu. Niðurstöður benda til þess að í annarlok fái flestir nemendur einkunnir byggðar á lokaprófum og að hluti þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.