Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 106

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 106
106 VI L JA FORELDRAR STUÐNING Í FORELDRAHLUTVERK INU? engu að síður stuðning í foreldrahlutverkinu. Dæmi um svar frá einum slíkum svar- anda er: „…alltaf gott að þroska sig og fá meiri upplýsingar um öll þessi mál“. Einn svarandi taldi fyrirmyndir í þjóðfélaginu einkennast af efnishyggju og eiginhags- munahyggju á kostnað uppeldis- og samskiptaþátta og sagði m.a.: Það er svolítið einkennilegt að ala upp barn í þjóðfélagi þar sem peningar eru allt í öllu og allir keppast um að múra sig inni í veraldlegum gæðum og það sem raun- verulega skiptir máli er fyrir borð borið af því að það er ekki hægt að koma því í verð… ég – mig – mér – mín og skítt með ykkur. Þeir sem vilja stuðning í foreldrahlutverkinu Rýnt var nánar í fylgni milli innsæis og viðhorfs þess hóps sem óskaði eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu og hvort þessir þættir tengdust aldri barnanna. Meðal annars lék forvitni á að vita hvort líðan barns í skóla og frítíma væri mismunandi eftir aldri barns, hvort þeir sem óskuðu eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu og álitu sig vel í stakk búna til að ala upp barn álitu að börnum þeirra gengi vel í samskiptum við önnur börn og svo framvegis (sjá töflu 4). Víða verður vart við marktæka fylgni milli spurninga þó fylgnistuðull sé ekki hár. Í einu tilfelli kemur fram neikvæð marktæk fylgni, það er milli aldurs barns og líðanar barns í skóla. Að mati foreldra líður yngri börnum betur í skóla en þeim eldri. Annars staðar þar sem fylgni er marktæk er um jákvæða fylgni að ræða. Því óöruggari sem foreldrarnir telja sig um að vita hvernig þeir eiga að bregðast við þegar þá og barnið greinir á um eitthvað þeim mun verr virðist börnum þeirra líða bæði í skóla og frítíma og ganga verr í samskiptum við önnur börn. Á sama hátt benda þessar niðurstöður til þess að barni líði betur bæði í skólanum og í frítímanum og gangi betur í samskiptum við önnur börn því öruggari sem foreldrarnir telja sig vera í því að bregðast við ágrein- ingi þeirra í milli. Sömu skýringar eiga við um aðra jákvæða marktæka fylgni milli spurninga (sjá töflu 4). Yfirleitt virtust þeir foreldrar sem óskuðu eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu álíta líðan barns í skóla og frítíma nokkuð svipaða, þannig að ef þeir töldu að barni þeirra liði vel í skóla töldu þeir einnig að því liði vel í frítímanum og öfugt. Einnig virtist það oft fylgjast að hvernig foreldrar töldu að barni þeirra gengi í samskiptum við önnur börn og hvernig því liði í frítímanum. Ætla má að barni sem líður illa í frítíma sínum hætti til að eiga erfitt með samskipti við önnur börn og öfugt. Á sama hátt benda nið- urstöður til þess að fylgni sé milli þess hversu vel eða illa foreldrar telja sig geta stutt við félagslegan þroska hjá barninu og líðanar barnsins í frítímanum. Fylgni er að finna milli mismunandi þátta er varða foreldrahlutverkið og rétt er að beina sjónum að mik- illi fylgni milli þess hversu vel foreldrar telja sig í stakk búna til að ala barnið upp og þess hversu vel þeir telja sig geta stutt við félagslegan þroska hjá barninu. Þessi fylgni gæti gefið til kynna að ef foreldrar eru öruggir í einum þætti foreldrahlutverksins séu þeir einnig öruggir í öðrum þætti (sjá töflu 4).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.